Vikan


Vikan - 27.11.1980, Page 37

Vikan - 27.11.1980, Page 37
I Jólabakstur I ! Hnallþóra i i og börmunum þrýst saman með gaffli. til þess að þær opnist ekki. Bakaðar Ijósbrúnar í miðjum ofni við210° C. HNALLÞÓRA BOTNINN: 625 g egg 500gsykur 450 g hveiti 50g kakó 50 g heitt vatn 250gbrætt smjör. Þeytið eggin og sykurinn. Þurrefnunum er blandað varlega út i. Smjöri og vatni er blandað saman og hellt út i. Sett i smurð form (2 stk.) og bakað við 180° C neðst í ofninum. KREMIÐ: Bræðið súkkulaðið (100 g hreint súkkulaði) við 37° C. Þeytið I I af rjóma. •0 af rjómanum er tekinn frá og súkku- laðinu hrært saman við. Hellið safanum af 1/2 dós perum yfir botnana, skerið Perurnar i bita og hrærið þeim saman við súkkulaðirjómann. Síðan er kreminu smurt á, botninn lagður yfir og kakan skreytt með afganginum af rjómanum, bráðnu súkkulaði, einni marsipanrós og kokkteilberjum. HREINRÆKTAÐAR PIPARJÚNKUR 500 g hveiti 500 g púðursykur 250gsmjör 2 stk. egg 2 tsk. lyftiduft 2 tsk. natrón 2 tsk. engifer 1 tsk. kanill I tsk. neguli. Hveiti, sykri, lyftidufti og kryddinu er sáldrað saman á borð. Smjörið mulið í, það verður að vera kalt. Vætt i með eggjunum ogdeigiðhnoðað þar til þaðer sprungulaust og slétt. Hnoðað í litlar kúlur, sett á vel smurða plötu og þrýst niður. Bakað i miðjum ofni við 210° C. Hrainrmktaðar piparjúnkur 48. tbl. Vikan 37

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.