Vikan


Vikan - 27.11.1980, Page 35

Vikan - 27.11.1980, Page 35
Jólabakstur FLÉTTURNAR HANS JÓNSOKKAR Fléttubrauö(7 stk.l 2 1/2 kg hveiti 75 g pressuger 50 g salt 5 pelar mjólk 25gsykur 75 gsmjörliki. Mjólkin hituð i 25° C og gerið leyst upp í henni. Hveiti. salti og sykri blandað t saman við og að síðustu smjörlíkinu. Þetta er hnoðað vel þar til það er sprungulaust og slétt. Látið standa undir “ rökum klút I 25 ntin. Þá er deigið tekið og mótaðar úr þvi lengjur. Ef flétta á brauðið með: 3fléttum: 140 g hver lengja. 4 fléttum: 105 g hver lengja. 5fléttum:85g hver lengja 6 fléttum: 70 g hver lengja. Næst er hver lengja tekin og hnoðuð i lilla kúlu sem er látin hefast í 5 min. Siðan eru hnoðaðar úr kúlúnum lengjur. um 25 sm og brauðið fléttað. Endum er þrýst vel santan í þyrjun og eins þegar lokiðer viðaðflétta brauðið. Brauðið penslað að ofan með eggi og látið inn í vel heitan ofn. Hitinn á að vera 240° C og best að baka brauðið næstneðst í ofninum. Látið bakast i unt 15 sekúndur og opnið þá aðeins til þess að skvetta inn urn það bil einum desilítra af vatni. Gætið þess að vatnið fari undir plötuna en ekki á brauðin sjálf og lokið ofninum strax aftur. Bakið siðan i unt þaðbil 15-20 minútur. 48. tbl. Vikan 35

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.