Vikan


Vikan - 27.11.1980, Page 6

Vikan - 27.11.1980, Page 6
íslenskir flugvirkjar i Spartan skól- anum í Tulsa i Oklahómafylki. Myndin er tekin úr Alumni News og upptalning nafna með henni er röng. Við ætlum að reyna að bæta um betur og höldum að röðin sé þessi — frá vinstri: Halldór Sigurjónsson, Ragnar Guðlaugsson, Gunnlaugur Baldvinsson, Þorleifur Júliusson, Eiríkur Nielsson, Jón Júlíusson og Charles Parmley. Sögufrægar kúrekaslóðir Texasfylki spannar víðáltumiklar gresjur sem henta vel til nautgripa ræktar enda er langhorna klaufpeningur eitt aðalsmerkja fylkisins. Þá hefur bómullartinsla veriðdrjúg tekjulind l'yrir heimamenn og um skeið ræktuðu þeir tiunda part heimsframleiðslunnar. Enda var Texasriki i liópi þeirra þretlán suður ríkja sem slitu sambandi við norðurrikin á sínum tima og háðu blóðuga borgara- styrjöld úl af vinnuafli á bóntullar ekrununt. Nú setur aftur gífurleg olíuvinnsla svipá umhverfið. Texasbúum þykir gaman að gorta af stærð sinnar sveilar og veraldarauði enda erjuðu |x:ir stærsta fylkið uns Alaska kont til sögunnar. Til eru scr stakar verslanir i Texas sem selja stærstu útgáfur af ýmsum varningi fyrir morð fjár. Góðir háskólar eru í fylkinu og íslenskir íþrótlamenn liafa dvalið þar við æfingar meðgóðum árangri. Róstusamt |x)tli í Texasriki allt l'ram á þessa öld. Innfæddir háðu sina frelsis baráltu við Mexíkana og sögufræg Björn Stefansson ræðismaður Flugleiða á Miamiströnd asamt eiginkonu, Hrefnu Jónsdóttur, og börnunum Berglindi 12 ára og Stefáni eins árs. 6 Vlkan 48. tbl.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.