Vikan


Vikan - 11.12.1980, Qupperneq 6

Vikan - 11.12.1980, Qupperneq 6
klippt út. Efnisbútarnir sniðnir. Fallegast er að hafa hjörtun öll sitt með hverju mynstrinu. Efnis- hjörtun þrædd saman tvö og tvö á róttunni, um 1 1/2 cm frá brún. Skiljið eftir gat til að fylla. Dralonkemba er hér notuð sem fylling, en einnig má nota vatt, bómull o.fl. Gætið þess að troða ekki of miklu. Strigahjörtun eru límd saman utan um kantinn á efnishjörtunum og spotti límdur á milli þeirra og til að hengja upp. Jólasveinar róla sór: Órói Grindin og rólurnar eru gerðar úr tágum. Þær eru látnar í bleyti í um 10 mínútur. Tágarnar í hringinn eru um 70 cm langar. Þær eru tvær saman snúnar og beygðar varlega, límt saman með málaralímbandi. Rólurnar eru úr um 30 cm löngum tágum. Þær eru beygðar varlega og bundnar saman. Jólasveinarnir eru búnir til úr föndurpípuhreins- urum og vattkúlum. i fjóra þarf 3 stk., 50 cm langa. Tveimur er skipt i tvennt en einum í fernt. Vafið með tvöföldum plötulopa. Fyrst hálsinn, þá annar hand- leggurinn, síðan hinn, bolurinn, annar fótleggurinn, þá hinn og loks bolurinn aftur þar til hann er orðinn sæmilega þykkur. Vattkúla, 2,5 cm í þvermál, lituð með blautum tepoka, er notuð fyrir haus. Búknum er þá stungið upp i gatið á kúlunni. Best er að gera það áður en farið er að vefja. Fötin sniðin og saumuð. Hár úr lopakembu límt á kollinn og síðast húfan. Rólurnar eru festar með böndum við hringinn. Þau eru höfð það löng aðeinnig megi nota þau til að festa óróann upp. Kötturinn er saumaður úr svörtu filti. Rófan er úr svörtum föndurpípuhreinsára sem snúið er upp á og stungið í köttinn. Bandspotti er þræddur efst i hann og bundinn saman með upphengiþráðunum. 6 ViKan 50- tbl.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.