Vikan


Vikan - 11.12.1980, Qupperneq 21

Vikan - 11.12.1980, Qupperneq 21
Verkalýðsmál Við fjariœgari enda borðtina sátu var vandað til valsins á stofnendum Samtaka uni vestræna samvinnu og félagið hefur verið fremur fámennt frá upphafi. Félagasöfnun hefur aldrei tiðkast hjá samtökunum heldur koma þeir til starfa sem áhuga hafa. Um miðjan nóvember síðastliðinn gengust samtökin fyrir fundi ,.um alþjóðaverkalýðsmál. með sérstöku tilliti til atburðanna og ástandsins i Póllandi”. Þangað kom Edwald J. McHale, aðalráðgjafi bandarísku upplýsinga- og menningarmálastofn- unarinnar í verkalýðsmálum. McHale kvaðst ekki mundu taka pólitíska afstöðu i erindi sínu og tilsvörum, enda væri þetta ópólitískur fundur. Hann rakti síðan sögu bandaríska verkalýðsforingjans Samuel Gompers, sem gekkst fyrir stofnun bandarísku verkalýðssamtakanna A. F. L. Gompers varð sem verkalýðsforingi alþjóðlega þekktur sem ihaldsmaður. A. F. L. runnu siðar saman við C.I.O. og mynduðu nokkurs konar Alþýðu- samband Bandaríkjanna. Því nsest rakti McHale alþjóðleg samskipti bandarískrar verkalýðshreyf- ingar og lagði áherslu á að efla þyrfti sambandið milli íslenskra og bandariskra verkalýðssamtaka. Hann sagði að framan af hefði verkalýðs- hreyfingin í Bandaríkjunum þegið aðstoð Kommúnistaflokks Banda- ríkjanna, en í síðari heimsstyrjöldinni hefði afstaða þess flokks opnað augu verkalýðsins. Utanríkisstefna Kommúnistaflokksins hefði verið augljóst framsal sovéskrar utanrikis- stefnu. Sama hefði gilt um verkalýðs- félög þar sem kommúnistar hefðu haft ítök. Loks skýrði McHale fundarmönnum frá tilurð alþjóðlegra verkalýðs- samtaka. þeirra á meðal International Labor Organisation (ILOl sent Bandarikin höfðu sagt sig úr en gerðust aftur fullgildir meðlimir i á þessu ári. McHale sagði ennfremur að AFL-CIO gengjust fyrir ýmiss konar námskeiðum fyrir verkalýðsleiðtoga frá öllum heimsálfum. Mestu fjármagni sé í því skyni varið til Suður-Ameríku. Ekki sagði McHale að ætlunin væri að flytja út bandaríska stjórnarháttu. þetta væri ekki trúboðsstarf, heldur væri fræðsla aðeins veitl ef beðið væri um hana af heimamönnum. I V Pétur Bjömsson, Hannes Hólm- stejnn Gissurarson, Pöll Heiflar Jónsson, Björgvin Vilmundarson, Hörflur Einarsson og fleiri. Meflal fundarmanna voru Hreggvið- ur Jónsson, Jónína Michaelsdóttir, Bjarni Jakobsson, Magnús Þórðar- son, Héðinn Finnbogason, Guðmundur H. Garðarsson, Kristjén G. Gíslason, auk nokkurra Banda- rikjamanna. 50. ebl. Vlkan XI
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.