Vikan


Vikan - 11.12.1980, Síða 22

Vikan - 11.12.1980, Síða 22
Texti: Guðfinna Eydal Oft er rætt og ritað unt upplausn hjónabandsins og aukningu skilnaða. Menn hafa gjarnan ýrnsar áhyggjur í þvi sambandi. ekki síst vegna þeirra afleiðinga sem rofin fjölskyldutengsl geta haft á uppeldi og líðan barna. Vandantál í santbúð. skilnaður að borði og sæng. og lögskilnaður. tilheyra orðið þeini rnálunt sent nær hver einasta fjöl- skylda þekkir eitthvað til, annaðhvort al' eigin reynslu eða einhverra nákominna ættingja eða vina. Leikmenn og lærðir velta oft fyrir sér hver sé orsök siaukinna skilnaða. Enginn hcfur algjörlega tæmandi skýringu á þeirri þróun en benda má á nokkra áhrifaþætti sent taldir eru hafa áhrif á skilnaðartölur. 1 Almenn afstaða gagnvart skilnaði hefur breyst og það er ekki lengur álitið siðferðislega rangt að skilja. 2 Það er ekki álitið jákvætt að fólk búi saman og haldi saman ef sambúðin er „slæm”, heldur ekki ttótl unt börn séaðræða. 3 Efnahagsleg staða kvenna og aukið sjálfstæði þeirra i þeint efnunt hefur haft verulegáhrif á aðstöðu þeirra til aðslíta santbúð. 4 Breytingar á hlutverkum kynja. Konur gera auknar kröfur um þátttöku karlntanna í uppeldi og hús- haldi og krefjast oft ákveðinnar vinnuskiptingar á heimili. 5 Fjölskyldan hefur ekki sama gildi og áður. þar sem santfélagið hefur yfir- tekið mörg af fyrri starfssviðum hennar. 6 Aðstæður i samfélaginu geta valdið þvi að fjölskyldan á erfitt uppdráttar og stuðlað að upplausn hennar, t.d. húsnæðismál, almenn lánapólitík, kaup og kjör. dagvistunarmál o.fl. o. fl. Það getur reynst fjölskyldu of mikið álag að sjá‘ um að innra jafnvægi haldist innan fjölskyldu þegar ytra álag verður of ntikið. 7 Samfélagsbreytingar sem stuðla að 22 Vikan 50. tbl. röskun fjölskyldu, t.d. ef einn fjöl- skyldumeðlimur verður að sækja vinnu langt frá heimili um skentmri eða lengri tinta. hafa áhrif á skilnaði. 8 Það virðist hafa áhrif á aukningu skilnaða ef fólk giftir sig ntjög snentma. 9 Ef starfsmenntun er ólokið jregar fjölskyldan eignast barn getur það orsakaðskilnaðseinna meir. 10 Slænt efnahagsleg afkoma fjölskyldu og erfiðleikar við að takast á við efnahagslegan vanda sem stofnun hjónabands leiðir til. 11 Þegar stofnun hjónabands er eins konar flótti frá foreldrum i jreim tilgangi að upplifa nýtt og betra líf, sem byggist á þvi að sambúðar- aðilinn eigi að uppfylla allar kröfur og óskir sent foreldrarnir gátu ekki uppfyllt, getur það verið viss orsök skilnaðar. Hvernig verður upplausn sambúðar? Viðbrögð einstaklinga við skilnaði eru jafnmörg og einstaklingarnir. Til er að fólk geti leysl upp sambúð án þess að það valdi því ntiklu hugarangri. og er það gjarnan bæði háð þvi hvers vegna var stofnað til sambúðar i upphafi og hvers vegna sambúðin siðan leysist upp. Langflestir reyna hins vegar svefnlaus- ar nætur, langvarandi rifrildi og tilraunir til að reyna einu sinni enn eða aðeins lengur áður en skilnaður verður að raunveruleika. Ekki er heldur óalgengt að aðilar hafi notað langan tíma til að reyna að iiaida sambúðinni við og t.d. flutt hvort frá öðru unt tínia ogsíðan reyntaftur. Oft dregur það skilnað á langinn að annar aðilinn er ósáttur við hann og finnst hann vera algjör endir á lífinu. Viðkomandi finnst þá gjarnan að illa hafi verið farið með hann. traðkað sé á honum, hann sé fyrirlitinn og honunt úthýst. Skilnaður skilur oft annan aðilann eftir i hjálparleysi og angist unt hvað framtíðin eigi eftir að bera i skauti sér og hræðslan unt að verða yfirgefinn og einmana leitar gjarnan á hugann. Hvernig er unnið úr árekstrum? Oft heyrist sagt: „Maðurinn er ekkert nema vaninn." í þessari staðhæfingu leynist sannleikskorn. þar sent mannleg hegðun stjórnast oft af ýmiss konar venjum og reglum sem hafa verið lærðar þegar i bernsku. Einstaklingurinn hefur hins vegar oftast gleymt því að hann hafi nokkurn timann lært þessar venjur eða reglur, hvort sem þær eru æskilegar eða óæskilegar fyrir hegðan og liðan hans — þær eru ómeðvitaðar eins og það er stundum kallað. Venjur og reglur sem móta einstaklinginn eiga hins vegar ekki einungis við joað sem einstaklingur- inn tekur sér fyrir hendur heldur einnig við niargt af því sem hann segir. hugsar og orðar daglega. Flestar af þeim venjum sem við berum i okkur og móta lif okkar sem fullorðinna hafa orðið til mjög snemrna eða fyrir skólaaldur. Þessar venjur höfurn við fengið i arf frá foreldrum okkar og við berum þær i okkur og höldum áfram að móta eigin börn með svipuðum venjum. Margar venjur sem móta líf fullorðinna hafa verið til sem nokkurs konar óskráðar reglur eða lög i fjölskyldu þeirra, reglur um hvernig ætti Upplausn hjóna- bandsins

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.