Vikan


Vikan - 11.12.1980, Page 27

Vikan - 11.12.1980, Page 27
Vlðtal Vlkunnar Hljómsveit Björns R. Einarssonar í Listamannaskálanum árið 1950. Fremri röð frá vinstri: Gunnar Ormslev, Vilhjálmur Guðjónsson, Gunnar Egilsson, Bjöm R. og Árni Elvar við píanóið. Aftari röö frá vinstri: Jón „bassi" Sigurðsson, Guðmundur R. Einarsson á trommur og Jón Sigurðsson með trompetinn. Hljómsveitin spilaði í 2-3 ár i Lista- marmaskálanum og gerði mðda Udcu Þeir voru lika dálitlir byggðastefnu- menn í tónlistinni strákarnir og fóru um Vestfirði og háldu hljómleika og dansleiki. Vígalegir kúrekar á Borginni. Myndin er tekin 1960-61 af Hljóm- sveit Björns R. eins og hún þá var skipuð. Foringinn sjálfur er fremstur, þá koma Ragnar Bjarnason, Gunnar Ormslev, Guðjón Ingi Sigurðsson, Kristjón Magnússon og Sigurbjörn Ingþórsson. Svona litu þeir út fálagamir i Hljómsveit Bjöms R. sem spiluðu á Borginni um hríð. Myndin er tekin árið 1959 og andlitin eru vel þekkt. Neðsta röð: Kristján Magnússon t.v. og Ölafur Gaukur. Miðröð: Guðjón Ingi Sigurðsson t.v. og Bjöm R. Aftasta röð: Ragnar Bjarnason t.v. og Árni Egilsson. vorum lika um hrið ráðnir til að spila i Breiðfirðingabúð. Og útvarpið, ekki má gleynta því. Það átti nefnilega ekki minnstan þátt í að gera lifandi tónlist hátt undir höfði. Ríkisútvarpið var með hljómsveit á sínunt snærum og sendi út tónlistarþætti viku- og hálfsntánaðarlega. í þá daga spiluðunt við djass i beinni útsendingu i útvarpi. Bjarni Böðvarsson var lika nteð stóra hljómsveit í útvarpinu. Eins og þú sérð er þetta ekki santbæri- legt við það sem við þekkjunt í dag: Diskótek út um allt og ntegnið af tónlisl í útvarpinu af plötum." Hefur fylgt Sinfóníunni frá upphafi hennar Björn R. Einarsson hefur verið nteð i Sinfóníuhljómsveit lslands frá því hún var stofnuð árið 1950 og hefur þvi hreint ekki verið viðeina fjöl felldur í tónlistar- legum skilningi. „Auk þess sem ég hef áður nefnt um tónlistarnám lærði ég að leika á píanó hjá manni sem kom til íslands fyrir 1950. Hann hét og heitir Wilhelm Lansky Otto og var útskúfaður frá Danmörku fyrir að hafa spilað fyrir þýska offísera í Danmörku. Lansky Otto var stórkostlegur hornleikari og af honum lærði ég ntikið. Hann er nú búsettur i Svíþjóð og kont til íslands ásanit syni sínunt i fyrra. Þeir feðgar héldu ágætis konsert í Norræna húsinu. Ég fór líka til Bandaríkjanna og var þar i námi i þrjá mánuði hjá básúnu- leikaranum Gordon Pulis sem spilaði i New York-filharmóniunni. Tónfræði lærði ég hjá Róbert Abrahant Ottóssyni.” Og þú tókst þátt í stofnun Sinfóníuhljómsveitarinnar? „Já. Kjarninn sem myndaði hljómsveit- tna hafði spilað lengi sarnan áður. mcðal annars í Tripolibíói. Þetta var lalsvert átak. en ríkisútvarpið hjálpaði Sinfóniunni af stað. Það hafði sitt uð segja. Við æfðum í Góðtemplarahúsinu við Vonarstræti og héldum tónleika í Þjóðleikhúsinu. Draumurinn var i upphafi að stofna Sinfóníuhljóntsveit ÍSLANDS, en hann hefur aldrei ræst. Hljómsveilin er alþjóðleg en ekki íslensk. þriðjungur hljóðfæraleikaranna er útlendingar. Það hefur þvi miður ekki verið lögð nægileg rækt við að byggja upp íslcnska hljómsveit.” Hljómsveitin til Þýskalands og Austurríkis að vori Því er stundum haldið fram opinber- lega að Íslendingar hafi ekki efni á að reka Sinfóníuhljómsveit, að mikill minnihlutahópur vilji halda henni gang- andi og að skattborgarar greiði niður aðgöngumiðaverðið fyrir þennan minni- hlutahóp. Skyldi Birni R. ekki sárna að heyra slíkan málflutning um hljómsveitina og klassíska tónlist? „Nei, nei,” svaraði hann að bragði. „Mér sárnar jafnvel ekki að heyra níð unt Sinfóniuna. Ég hef bara gantan af rifrildi! Satt er það. segja má að við spilum fyrir fiskiféð. Spurningin er bara þessi: Eigurn við að skoða alla hluti út frá kaldri peningahyggju? Eigunt við að leggja niður Sinfóníuhljómsveitina og tónlistarskóla landsins til dæmis? Ég held ekki. Innst inni finna alvöru- menn að þetta er menning. Sinfóniu- hljómsveitin verður örugglega aldrei lögð niður." Er ekki nær að tala unt Sinfóniu- hljómsveit Reykjavíkur en Sinfóníu- hljómsveit tslands þegar tekið er tillit til 50. tbl. Vikan Z7

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.