Vikan


Vikan - 11.12.1980, Qupperneq 39

Vikan - 11.12.1980, Qupperneq 39
Meginhluti nýtilegra jurtalerfa og dýraúrgangs fer forgörðum. Árleg oliunotkun i vestur-þyskum land- búnsði nemur 3-4 milljúnum tonna af brennsluolíu, en það er einmitt orkumagnið sem fer til spillis við að nýta ekki úrganginn. Hálmbrennsluofninn á efri myndinni er á búgarði í Holstein i Vestur-Þýskalandi. Háimurinn er þurrkaður til að losna við reykbruna. Hálmbalii sem vegur 400 kíló sparar 100 lítra af oHu. Á neðri myndinni sást kráreigandinn Martin Devich stafla „spýtnarusli" til að viðurinn sé þurrari þegar að brennslu kemur. Misskipting gœðanna upphitunar. Sólarorkan sem upphaflega varðveittist í sykur- reyrnum nýtist þannig öll áfram. Stórfelld orkusóun er ástunduð í landbúnaði iðnríkja vorra daga. Fyrr á öldum notuðu forfeður okkar sem veiðimenn og safnarar aðeins eina hitaeiningu til að afla sér matvæla sem gáfu af sér 50 hitaeiningar af orku. Þetta hlut- fall er öfugt í iðnvæddri land- búnaðarframleiðslu. Við sóum umhugsunarlaust 100 hita- einingum í byggingu og rekstur upphitaðra gróðurhúsa og uppskerum orkugildi einnar hitaeiningar — hvort sem það er í vínberjum, jarðarberjum eða kálhausum. Við úthafsveiðar á þorski og síld nýtist okkur aðeins einn tuttugasti hluti orkunnar sem iögð er í sjósóknina. Evrópskir úthafsveiðimenn þurfa þúsund- falt meiri orku en kínverskir bændur til að afla sama næringargildis í hitaeiningum. Kínversku hrísgrjónabændurnir gjörnýta alla þætti landbún- aðarins, þeir rækta jörðina með náttúrlegum áburði og beita einkum vinnudýrum og hand- afli. Sambandið milli næringar og orku getum við ráðið af okkar daglega brauði. Til þess að framleiða eitt kíló af hveiti- brauði eyðum við jafngildi þeirrar orku sem liggur í einum Íítra af hráolíu. En hitaeining- arnar í brauðinu jafnast aðeins á við fimmta hluta olíulítrans. Dráttarvélar, tilbúinn áburður, kornmyllur, deighnoðarar, bökunarofnar, pökkun, flutning- ur og sölubúðir éta upp fjóra fimmtu hluta orkunnar sem eytt er til brauðframleiðslunnar. Ef landbúnaður og matvæla- iðnaður væru alls staðar reknir eins og gert er í háþróuðum iðn- ríkjum myndu hráolíubirgðir heimsins endast í ellefu ár. Birgðirnar væru búnar árið 1992. Betri orkunýting í landbúnaði Einkum í landbúnaði er hægt S o. tbl. Vikan 39
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.