Vikan


Vikan - 28.10.1982, Blaðsíða 6

Vikan - 28.10.1982, Blaðsíða 6
Vinnupláss á heimilinu /* Margir þurfa að vinna heima hjá sér og skiptir þá miklu að sú vinna geti farið fram við góðar aðstæður. Sumir hafa ráð á einka-vinnu- eða skrif- stofuherbergi í híbýlum sínum. Áður var vinsælt að kalla slík herbergi húsbóndaherbergi rétt eins og húsbóndinn væri sá eini i fjölskyldunni sem hugsanlega þyrfti að vinna í ró og næði. Nú er það svo á mörgum heimilum að flestir ef ekki allir fjölskyldumeðlimir eru í vinnu og eða skóla og þá verður heimilið ekki einungis hvíldar- staður heldur og vinnustaður. Allir þurfa að hafa eitthvert af- drep fyrír bækur snar, blöð, rít- vélar, reiknivélar og saumavél- ar. Börnin hafa oftast sérher- bergi þar sem þau hafa sitt dót, en foreldrarnir deila svefnher- bergi og þurfa því oft að hola sér og sínu hafurtaski hér og þar í ibúðinni. Skrifborð í horn- inu á stofunni er algengasta lausnin. En stofan er oft óheppilegur vinnustaður, þar sem fólk er að tala saman, hlusta á útvarp, plötur eða horfa á sjónvarp. Þegar fleiri en einn eru búnir að koma sér fyrir í stofunni með skrifborð og fleira tilheyrandi hættir stofan fljótlega að líta út eins og stofa. Á meðfylgjandi myndum sjáum við nokkrar snjallar lausnir á þessu máli. Ef þið eruð svo heppin að á heimilinu er skápur sem litt eða ekkert er notaður má hreinlega breyta skápnum í skrifstofu með borðplötu, hillum og skúffum. í verslunum hérlendis fást margs konar plast- og pappaskúffur og möppur, hentug- ar til þessa brúks. I - - -.................................................................. 6 Vikan 43* tbl. i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.