Vikan


Vikan - 28.10.1982, Blaðsíða 56

Vikan - 28.10.1982, Blaðsíða 56
Jarrtes Joyce og ritverk hans Eitt hundrað ár eru iiðin frá fæðingu irska rithöfundarins James Joyce og er þess minnst um heim allan. Meðan hann enn var ofar moldu voru verk hans umdeild svo ekki sé meira sagt og svo er í nokkrum mæli ennþá. Flestir viður- kenna þó að ritverk Joyce, sérstaklega ULYSSES, séu meðal hæstu tinda bókmennta- verka á öldinni. Í næstu Viku er i allitarlegri grein fjallað um ævi James Joyce og ritverk hans. sem vit er í Allir helstu bílar af árgerð 1983 hljóta umfjöllun í bílablaði Vikunnar. Til að auðvelda lesendum samanburð (og jafnvel val) á nýjum bílum höfum við dregið saman allar nytsamlegar upplýsingar um alla helstu innflutta Ibíla. Við fengum hjá bílaumboðunum upplýsingar um alla helstu fólksbíla til einkaafnota og röðum þeim upp í töflur eftir VERÐI. Fjármálin eru á hreinu í bílablaði Vikunnar, menn geta notað það til að gera sér grein fyrir hvað gæti talist skynsamleg fjárfesting í bíl. Og við gerum líka grein fyrir öllum helstu útgjöldum rekstrar venjulegs bíls af meðalstærð. Greinargott yfirlit yfir 1983-módelin í næstu Viku. Leikfélag Akureyrar og Atómstöðin Atvinnuleikhúsin eru nú öll komin á fulla ferö og bjóöa upp á margt athyglisvert í vetur. Þegar í upphafi leikársins hefur leik- húsunum í Reykjavík rækilega tekist að vekja umræður fólks um leikrit. En þó ekki heyrist eins mikið um fyrstu sýningu Leik- félags Akureyrar er samt á ferð- inni mikið verk þar sem er Atómstöðin eftir Halldór Laxness. Litið var inn hjá Leikfélaginu meðan enn stóðu yfir æfingar og annars konar undirbúningur. Við stœkkum mynd afbarninu þínu á ekta postulínsdisk. Ljósmyndastofa Kópavogs Hamraborg 11, sími 4-30-20. 56 Vlkan 43. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.