Vikan


Vikan - 28.10.1982, Blaðsíða 35

Vikan - 28.10.1982, Blaðsíða 35
Titillinn smástirni virdist hafa fest við þessa stúlku hér á myndinni þrátt fyrir allt. Hún heitir Pia Zadora og er kvikmyndaleikkona, 27 ára gömul. Hún lék á móti Orson Welles i kvik- mynd sem nefnist ,,Butterfly”. Eigin- maður hennar, Meshulam Rikis, er einn ríkasti maður Bandarikjanna. Hann framleiddi kvikmyndina og er staðráðinn í að gera eiginkonu sína að stórstjörnu með öllum þeim ráðum sem ríkum manni eru tiltœk. Hann auglýsir kvikmyndina og þá ekki síður eiginkonuna grimmt. Pegar myndin var sýnd í Cannes síðastliðið vor, um leið og kvikmyndahátíðin fór fram, hélt hann heljarmikla veislu konu sinni til heiðurs og bauð Ijós- myndurum að vera viðstöddum þegar hún baðaði sig igosbrunni. Pia sjálf er ósköp smávaxin (aðeins 155 cm á hœð), andlitið er kringluleitt og hárið rytjulegt (en að sjá/fsögðu eftir meðferð færustu hárgreiðslu- manna). Sjálf segir hún: „Allir segja að ég minni á Brigitte Bardot. ” Sonur Ursu/u Andress er nú orðinn tveggja ára og mesti myndarpi/tur eins og hann á ættir til. Ursula og maðurhenn- ar, Harry Hamlin, eru fjarska hamingjusamir foreldrar en það hefur farið fyrir brjóstið á mörg- um að þau hafa ekki fengið form/ega b/essun á sambúðina. Sjálf láta þau sér það / réttu rúmi liggja. 43. tbl. Vikan 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.