Vikan


Vikan - 10.02.1983, Qupperneq 10

Vikan - 10.02.1983, Qupperneq 10
— Trúður. Hárið er gert úr krep- pappír. Klippið þrjú lög, 15x40 cm. Leggið þau saman og brjótið síðan saman um mjórri endann, heftið saman miðjuna á ræmunni sem þá myndast. Það verður skiptingin í hárinu. Klippið því næst i átt að skiptingunni. Skellið þessu á höfuðið og hattinum yfir til þess að halda hárinu á sinum stað. Skyrtu- brjóst og flibbi eru klippt úr stífum hvítum pappa (sjá teikningar). Buxurnar eru hér sérsaumaðar (sjá teikningu). Teygja er sett í mittið og að neðan. En það er tilvalið að nota gamlar víðar buxur og klippa þær til. — Leðurblökumaðurinn. Hettan með eyrunum er sniðin samkvæmt teikningu. Notið filtefni, það sparar vinnu við að falda. Skikkjan er snið- in úr sams konar efni, breidd (sidd) 48 cm, lengd (vidd) mest 90 cm. Rykkið í hálsinn og tyllið við hett- una. Hettan er fest saman að framan með Velcro-böndum (renni- lásaböndum). Blár leikfimibolur, svartar sokkabuxur og leðurblöku- merkið er úr gulu filti. — Sjóræninginn skýrir sig sjálfur. Hatturinn var keyptur í leikfanga- verslun. Leppurinn getur verið úr svörtu leðurlíki eða filti. Hringirnir eru stórir gardinuhringir og saumaðir neðan i klútinn. — Blómálfurinn er í bleikum nær- bol og hvitum sokkabuxum. Pilsið er saumað úr nælon-netefni. Hár- skrautið er jólaskraut. Vængirnir eru klipptir úr pappa (sjá teikningu). — Rauðhetta er með rauða hettu úr filtefni, 75 x 90 cm, og í kjól. Karf- an er ómissandi. — Aðrar hugmyndir. IVIeð svörtum bol, sokkabuxum, hettu og eyrum (sjá leðurblökumanninn) má útbúa kattarbúning. Málið síðan andlitið og útbúið rófu eftir teikningu. Á sama hátt má útbúa bangsa, hund og fleira. Randaflugu má útbúa á sama hátt nema sleppa hettunni og eyrunum, sauma gular rendur á bolinn þveran og útbúa fálmara eftir teikningu. Sjónvarp er búið til þannig að klippt er gat (skermur) úr hæfilega stórum pappakassa. Takkar úr gosflösku- töppum limdir á. Ef vill má útbúa loftnet úr tré- eða jámstöfum sem standa upp úr á ská. Chaplin er ein- faldur. Skellið ykkur i gömul svört jakkaföt, setjið á ykkur kúluhatt og málið yfirskeggið ómissandi. Stóra slitna skó má ekki vanta. Grímuböll og grimubúningar hafa tíökast hér á landi í langan tíma. Til gamans birtast hér til hægri nokkrar myndir sem fundust i fjöl- skyldualbúmi. Myndin af spá- kerlingunni og sú af stúlkun- um þremur er frá því á öðmm tug þessarar aldar en myndin af taflmönnunum er frá sjötta áratugnum. Síðastnefndu búningamir fengu verðlaun. I *öujtiöicurt\trlci S o Teikningamar sem vísað er til í textanum. IOVikan 6. tbl.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.