Vikan - 10.02.1983, Síða 28
verki, Et Dieu créa la Femme (Og
guð skapaöi konuna), varö heims-
fræg. Síðan tóku viö óteljandi
myndir og um margar þeirra
segir B. B. aö þarna hafi verið
framleitt einstakt rusl. Segist
reyndar sjálf stundum hafa hug-
leitt hvort einhver önnur jafnfræg
leikkona hafi eytt jafnmiklum
tíma í aö gera eitthvað sem er
öldungis einskis viröi. Hjóna-
bandið reyndist ekki eilíft og
framundan voru ár þar sem
elskhugar hennar voru sagðir
jafnmargir stjörnum himinsins.
Næsta hjónaband var með
Jacques Charrier og meö honum
átti hún soninn Nicholas. Þá var
Bardot 22 ára og gafst fljótlega
upp á móöurhlutverkinu. Dreng-
heiminum er B. B. mikiö alvöru-
mál og núna hafa jafnvel þeir efa-
gjörnustu orðið aö trúa að þar sé
henni alvara. Sjálf segist hún ekki
halda að þarna þurfi einhverja
sérfræðinga til að segja fólki hvar
hjálpar muni þörf, tilfinningarnar
séu ágætur leiðsögumaður í þeim
efnum. Dýrum og þeirra hags-
munum segist hún helga líf sitt í
framtíðinni, þar hafi loksins verið
lífsfyllingin sem leitaö var öll
þessi ár. Það eina sem hún raun-
verulega hræöist núna sé dauðinn.
„Hugsið ykkur að eyða ævinni í að
hugsa sem allra best um líkam-
ann, halda honum við árum
saman, þvo og snyrta. Svo eftir
allt erfiðiö bíður hans ekkert
annaö en rotnun í gröfinni.” Mót-
sagnakennt og erfitt aö sætta sig
viö tilhugsunina. En þessar
hugsanir ræna samt ekki
lifslönguninni og hún biöur fólk
þess að halda ekki að barátta
hennar fyrir dýravernd sé
einungis yfirborðsleg tilraun til að
eyða tímanum. „Dýrin sem búa
hjá mér sér enginn um nema ég
sjálf — meira að segja öll þrif eftir
þau eru á minni hendi. Gólftuskan
og ég erum nánir kunningjar og
eyöum saman mörgum stund-
um!”
núna hreint alveg dásamlegur
sonur, sem ásaki hana aldrei fyrir
fortíðina. „En þegar hann var
barn var ég alls ekki fær um aö
veita honum þá hlýju og athygli
sem hann þurfti, þurfti reyndar
sjálf á móður aö halda ennþá. ’ ’
Aftur var það hið ljúfa líf sem
heillaöi og núna sagðist hún ein-
ungis hafa lifað fyrir eina nótt í
einu. I þriöja skipti giftist hún og
aö þessu sinni einum frægasta
glaumgosa veraldar, Gunther
Sachs. Þetta var árið 1966 og um
hann segir hún að þarna hafi
komið lífsmáti sem meira að
segja gerði hana sjálfa agndofa.
En það tók enda og smám saman
fór hún aö ná fótfestu í lífinu.
Baráttan fyrir rétti dýra í
28 Víkan 6. tbl.