Vikan


Vikan - 01.03.1984, Blaðsíða 7

Vikan - 01.03.1984, Blaðsíða 7
Gulur, rauður, grænn og blár, gerður af meistara höndum. . . . Hver getur ekki ímyndað sér svipinn á andliti lítillar mannveru sem er að reyna að koma því á blað sem ímyndunaraflið segir henni? Óspillt ímyndunaraflið getur af sér krass, strik og að lokum fara að sjást lokaðir hringir með punktum og strikum innan í. Litli meistarinn stendur upp og segir: Sjáðu, þetta ert þú, þarna er prinsessan og þarna ke nur eldflaugin fljúgandi til ykkar. rBOGANsMm Gömlu góðu krítartöflurnar, tilbúnar út úr búð og heimatil- búnar. Krítartöflur af hinum ýmsu stærðum og gerðum eru alltaf vinsælar. Þær eru til allt frá pínulitlum töflum, sem hægt er að hafa í kjöltunni, og upp í stórar töflur sem standa á gólfinu. Einnig er alveg tilvalið að útbúa sjálfur stóra krítartöflu fyrir litla listamanninn á einn vegginn i barnaherberginu eða á aðra hlið hurðarinnar sem snýr inn i herbergi barnsins. í málningarvöruverslunum (til dæmis í Málaranum á Grensásveginum) er hægt að kaupa svo- kallað töflulakk og fæst það bæði svart og grænt. Þetta lakk er keypt fyrir leikskóla þar sem útbúa á stóra fleti til að krita á. Lakkið er matt og tekur mjög vel við krít. Dæmi um verð: Hálfur litri af svörtu lakki kostar 105 krónur. Mála má á hurðina en ágætt er að nota krossviðarplötu eða annað til að útbúa töflu á vegginn. En hvers þarfnast nú lítill listamaður sem hefur í hyggju að gefa ímyndunaraflinu lausan tauminn! Litabókin og litirnir eru ágæt út af fyrir sig en hvernig væri að athuga fleiri möguleika og útbúa jafnvel lítinn listamannakrók handa barninu? Þeir sem eru svo heppnir að hafa þessa ofna á heimilinu ættu endilega að leyfa yngsta heimilisfólkinu að lifga dálítið upp á þá, í það minnsta í barnaherberginu. Hór er ágætt að nota liti sem auðvelt er að þvo af og að sjálfsögðu þarf að kanna hitann á ofninum áður en hann er skreyttur. Takið eftir að hór eru engin teppi á gólfinu og kemur það sér mjög vel þegar alls kyns málning og litir eru annars vegar. Hór er ágætt að nota fingraliti sem seldir eru 5 í kassa. Það er auðvelt að ná þeim af flestum sléttum flötum. Hver var að kvarta yfir þvi að það væri svo tómlegt í stofunni, engar myndir á veggjunum og þar fram eftir götunum? Pyngja heimilisins hefur áreiðanlega ekki þurft að vera úttroðin á uppboðinu hjá þessum litlu listamönnum. 9. tbl. Vikan 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.