Vikan


Vikan - 01.03.1984, Blaðsíða 11

Vikan - 01.03.1984, Blaðsíða 11
Munið að skila getraunaseðlunum Vinningshafinn í Afmælisgetraun I, María Bjargmundsdóttir skattendurskoðandi, tekur við farseðlunum i skemmtisiglingu með Maxim Gorki úr hendi Böðvars Valgeirssonar, forstjóra Feiðaski ifstofunnar Atlantik. „Ég trúi þessu ekki, ég trúi þessu ekki, ég trúi þessu ekki,” voru fyrstu viöbrögö Maríu Bjargmundsdóttur skatt- endurskoðanda þegar henni var tilkynnt að hún heföi unnið draumaferöina, skemmtisiglingu með lúxusskipinu Maxim Gorki um Karíbahaf, í Afmælis- getraun Vikunnar þegar dregið var 12. janúar síðastliöinn. Engu að síður var þetta rétt og ferðina fór hún og bauð Margréti systur sinni með sér því að auövitað gilti vinningurinn fyrir tvo. Sama er að segja um vinn- ingana sem dregnir verða út núna 15. mars, ferðir til Mallorka og Ibiza á vegum ferðaskrifstofunnar Úr- vals. Þess vegna er áríöandi einmitt núna að enginn gleymi að senda inn lausn- irnar úr Afmælisgetraun II. Skilafrestur er til 10. mars. Takið þátt í léttum og skemmtilegum leik. Hver veit hvar heppnin ber aðdyrumnæst? Hagstætt brúð„kaup” (brúðarkaup eða kaup á brúði) Hún Janni Spies þarf ekki að kvarta um þessar mundir. Maki hennar, öldungurinn hressi, Simon Spies, hefur það fyrir vana að skera aldrei neitt við nögl og hefur hann ausið ótrúlegum fjármunum í hana Janni sína síóan þau giftust. Pelsar, kjólar, skartgripir, bílar, þjónar og ekki lætur hann það nægja. Janni lætur hafa það eftir sér að Simon sé svo ánægður með hana að hann borgi henni tugi þúsunda fyrir hvert skipti sem þau gera það. Afleiðingar þessa geta verið þrennar: a) Janni setur Simon á hausinn. b) Simon fær hjartaslag. c) Simon gefst upp og kærir Janni fyrir vændi. og nafnið eeeri Þetta gæti verið áfall fyrir suma en við látum það flakka. „Mærin” Marilyn heitir í raun og veru, nei, þið gætuð aldrei getið upp á því: Peter Maz Robinson. 9. tbl. Vikan II
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.