Vikan


Vikan - 01.03.1984, Blaðsíða 10

Vikan - 01.03.1984, Blaðsíða 10
9. tbl.—46. árg. 1.—7. mars 1984.—Verð 90 kr. GREINAR, VIÐTÖL OG YMISLEGT: 4 Kastalinn sem Cromvell vildi láta jafna við jörðu. 6 Litlir listamenn og allir regnbogans litir. 8 Kaupmaðurinn á horninu: Fyrir prinsessur, olíu- aðal og þotufólk. 12 Friðarspillir í þinginu: Viðtal við Pál Magnússon, þingfréttamann sjónvarps. 17 Sá rétti fékk nóbelsverðlaunin: Vísindagrein. 23 Vígalegskólapeysa: Handavinna. 25 Rjómakjúklingur í eldhúsi Vikunnar. 28 Kynntumst þessari menningu erlendis og. .. kom- um heim smituð. .. Viðtal við Svein Ulfarsson, einn af eigendum Gauks á Stöng. 31 Urval úr stjörnuspám 1984. 36 Hvert er frumskilyrði nútíma tölvunotkunar? Viss- ara að vita það, nú á þessari tæknivæddu öld. 50 Yfirmenn og starfsfólk: Álfheiður Steinþórsdóttir skrifar. 60 Poppuð málefni. SÖGUR: 18 Smásagan: Greifinn og prinsessan. 26 Spennusagan: Með hnífinn við barkann. 38 Persónusagan: Eg var óþolandi frek og sjálfselsk. 42 Framhaldssagan: Morð í Zanzibar. 58 Barnasagan: Eskimóadrengurinn og flugmaður- inn. VIKAN: Útgefandi Frjáls fjölmifllun hf. Ritstjóri: Sigurflur Hreiöar Hreiðarsson. Ritstjórnarfulltrúi: Hrafnhildur Sveinsdóttir. Blaöamenn: Anna Ölafsdóttir Björnsson, Borghildur Anna Jónsdóttir, Jón Ásgeir Sigurflsson, Þórey Einars- dóttir. Útlitsteiknarar: Eggert Einarsson og Páll Guðmundsson. Ljósmyndari: RagnarTh. Sigurðsson. RITSTJÖRN SÍÐUMÚLA 33, sími 27022. AUGLÝSINGAR: Geir R. Andersen, sími 85320. AFGREIÐSLA OG DREIFING í Þverholti 11, sími 27022, pósthólf 533. Verfl í lausasölu 90 kr. Áskriftarverfl 295 kr. á mánufli, 885 kr. fyrir 13 tölublöfl árs- fjórflungslega efla 1.770 kr. fyrir 26 blöfl hálfsórslega. Áskriftarverð greiflist fyr- irfram, gjalddagar nóvember, febrúar, maí og ágúst. Áskrift í Reykjavík og Kópavogi greiðist mánaflarlega. Um málefni neytenda er fjallað í samrófli vifl Neytendasamtökin. Forsíðah: Manninn á forsíðunni þarf varla að kynna. Hann er orðinn flestum landsmönnum kunnur sem þingfréttamaður og umsjónarmaður seinni kvöld- frétta sjónvarps. Þaö er siður á Islandi að rekja garnir úr fólki sem er í sviðsljósinu og þaö er einmitt það sem við gerum við Pál Magnússon á bls. 12—15. Ljósmynd: RagnarTh. Verð/aunahafi Vikunnar: S. sendir okkur verðlaunaskammt- inn að þessu sinni og þakkar fyrir gott blaö, sérstaklega Póstinn. Viö þökkum og skilum því hér meö til Póstsins og vonum aö S. hafi gaman af aö fá næstu fjórar Vikur sendar heim. Siggi: Fór pabbi ekki aö veiöa tófur í morgun? Mamma: Jú,barniömitt. Siggi: Hvers vegna er hann aö því? Mamma: Af því tófurnar drepa kind- urnar. Siggi: Hver veiöir þá hann Guömund sem slátraöi hjá okkur í haust? Bjössi: Hvaö var konungurinn aö gera til þín, Valdi? Vaidi: Hvaöa vitleysu ertu að fara meö? Bjössi: Þaö er engin vitleysa. Hérna stendur í bókinni: Hann kom til valda áriö 1906. Kona nokkur átti tvær litlar dætur sem lágu í mislingum. Hún skrifaöi gam- alli og reyndri konu og baö um góö ráö viö veikinni. Gamla konan skrifaöi strax og gaf góö ráð en hún þurfti einnig aö skrifa annarri konu sem hafði spurt hvernig ætti aö fara með agúrkur. Nú vildi svo óheppilega til aö konan fór bréfavillt og fékk því móöir telpnanna þessi ráö: Sjóöiö þær í 3 klukkustundir, saltið þær svo rækilega og eftir nokkra daga veröa þær orönar góöar. Aki: Eg ætla bara aö bjóöa þér góöa nótt, pabbi. Faöir: Láttu þaö heldur bíöa þangaö til snemma í fyrramálið, vinur. Kennari: Ef þú ættir aöskipta 11 kart- öflum milli 6 manna, hvernig myndir þú þá gera þaö svo aö allir fengju jafnt? Áslaug litla: Ég mundi búa til úr þeim kartöflustöppu. Halldór og Erla voru í bíltúr og haföi Erla taiað allan tímann um jafnrétti kynjanna. Allt í einu stöövar Halldór bílinn og spyr: Þú vilt jafnrétti á öll- um sviðum, ekki satt? Auðvitað, svar- ar Erla. — Heldur þú aö þú vildir ekki skipta um dekk á bílnum? Þaö er nefnilega sprungiö á ööru afturhjólinu. Hugmyndir geymast ekki: þaó verður að gera eitthvað vió þær. - A.N. Whitehead Sá er ríkur sem á nóg til að miðla öórum. - Sir T. Browne Nei. Þú ferð ekki dulbúinn sem Skafti á lögguballið, Bjarkmundur. loVikan9-tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.