Vikan


Vikan - 01.03.1984, Blaðsíða 26

Vikan - 01.03.1984, Blaðsíða 26
~a Spennusaga Það var heitt í veðri þegar ég ók yfir sléttur Þessalíu. Af og til fór ég fram hjá sviðnum engjum, sauðahjörðum og bambusskúrum sem geiturnar hvíldu sig í í hitan- um. Það var mjög heitt en bíllinn var loftkældur svo að þaö skipti mig litlu. Bouzouki-tónlistin hljómaði úr útvarpinu og þá fór viftureimin. Ég varð aö nema staðar. Hva átti égaðgera? Oft er það svo aö þegar er stærst er hjálpin næst.’< Eftir nokkrar mínútur heyrði ég vé' hljóð og sá dráttaigélligniglast milli akranna smáspöl frá. .Eg hljóp þangaö, talaði við unga inn á vélinni og borg fyrir að sækja fyri bíl. Hálftíma seinn andi. Tveir men glaðlega og flýt taug fyrir í bíln settumst við allirl um hver öörum sígarettu og ó, til suðurs meðan bouzouki-tóhlist- in hljómaöi fyrir eyrum okká Við ókum gegnum þröngt gil og handan þess fann ég að loftið var ferskara og tærara. Lítill dalur blasti viö og þorp var í hlíðinni. — Velkominn til Triadromi! sagði annar mannanna þegar við ókum eftir þröngri götu. Svo að þetta var þá Triadromi, „Vegirnir þrír”. Hérna hafði áður veriö um- ferðarmiðstöð en þegar þjóðveg- urinn var lagður hafði allt breyst og þorpið nær lagst í eyði. En þar var enn viðgerðarstöð. Ég var boðinn velkominn og fékk sjóðheitt tyrkneskt kaffi í ofan- álag. — Glæsilegur bíll, sagði viö- gerðarmaöurinn. — Það vantar aðeins nýja viftureim. Ég hringi til Saloniki og fæ hana með áætl- unarbílnum á morgun. — Gott, en get ég ferigið gist- ingu hér? Þaö reyndist enginn vandi. Mér var vísað heim til madame Georgiou sem hafði misst mann- inn sinn fyrir mörgum árum og sat ein uppi með tómt hótel milli þjóðbrautanna þriggja sem eng- inn notaði lengur. Ég fékk stórt herbergi með eigin svölum, heitu og köldu vatni og tveimur stórum rúmum. Ég var fljótur að fara úr svitastorknum fötunum og leggj- ast milli svalra lakanna. Ég vaknaði skömmu seinna og fyrir vit mín lagöi ilminn af ný- steiktum lambakótelettum. Ég var fljótur að þvo mér og fara í hreinar gallabuxur og skyrtu. Fyrir utan sátu nokkrir menn yfir kaffibollum. Við kinkuöum kolli hver til annars og sátum og horfðum þegjandi út í bláinn. Madame Georgiou kom meö fat með litlum, glóðuðum lambakóte- salat úr tómötum, hvít- og svörtum olífum. ér að borða og pantaöi ja mér og herr- vakti at- — Hér getur enginn bannað mér neitt. Hún leit ískalt á mennina. — Þú ættir ekki að tala við þessa við- bjóðslegu morðingja! — Ha? Hvað? — Ég sagði morðingja. Komdu heim með mér og ég skal segja þér alltaf létta. Heim með henni! Mér fannst einhvern veginn að það gæti orðið lífshættulegt en það hefði verið hugleysi aö neita svo að ég fylgdi henni út í garð með stórum kast- íutrjám, gegnum hlið, eftir götu og svo alls konar ég var sannfærður aldrei aftur til hót- stóð hú ðardísa u sinni P|t, svart ■egnar varir svört aö ég vildi mér ;áð slá ákaft í Ítft§|?Ég leil var ein ða tvisvj þrý augun, skalf. Ég skildi aö i eitthvaHogfannl brjósti meff Svö'settist hún niðuji við hliðina á mér og spurði: — Kanntu sænsku? — Já, svaraði ég. Ég lagði glasið frá mér öl aði að enginn sæi hvað hönd mTS skalf. — Mér heyrist þú kunna hana líka? Hún kinkaði kolli og brosti óstyrku brosi. Viö kynntum okk- ur. Hún hét Helena og ég vissi að hún var frjáls kona fyrst hún sett- ist svona óþvinguð.hjá karlmönn- um. Mönnunum í kringum okkur var greinilega ekkert um návist hennar. Þeir sátu þarna súrir á svipinn og störðu á skóna sína. Hvað vildi Helena mér? Ég leit á madame Georgiou í gættinni og hún brosti til mín og deplaði til mín öðru auganu eins og hún vildi segja: „Smádaður hefur aldrei skaðaðneinn...” — Hvernig stendur á því að þú kannt sænsku? — Ég bjó í fimm ár í Stokk- hólmi og gekk í skóla þar. Annars hef ég frétt að þú farir til Aþenu á morgun? — Já. — Fæ ég að sitja í? Mér brá. Ætlaði hún að fara meömér? — Geturðu farið svona fyrir- varalaust? og ég hlustaöi i sögu liennar. Þi fa og hún { ren átti enga aðeins óvini ára þegar hún eldra sína og einkabrj Ji lítið veitinga! ía að finna þér góðan hætta að vinna í Saloniki. Það hefði verið skömm fyrir Christo- phoros. Hann fór með mig til fjöl- skyldu sinnar í Triadromi og þar sat ég hjá öldnum foreldrum hans, bræðrum, systrum, frændum og frænkum. Hann hafði aldrei ætlaö með mig til Svíþjóðar. — Hérna býr þitt fólk, sagði hann við mig. — Bráðum eign- umst við börn og þá færðu um nóg að hugsa. — Ég sleppti mér og kallaöi hann öllum ónefnum. — Ég skal aldrei gefa þér barn! Þú taldir mér trú um að þú vildir eitthvað annað og meira en vera bóndadurgur! Ég fer frá þér! Þá barði hann mig svo mikið að ég hélt að mín síðasta stund væri upprunnin. Þorpsbúar nutuþess. Ég fékk þó alltaf bréf og tímarit frá vinum mínum í Svíþjóð, en tímaritin töluðu mennirnir hótelið. klámblöð frá Sví- laus bæöi sj til skammar Hellas! Ég vissi vel að hai neytt mig til neins en harí verið mér góður og ég var hræöd við hann svo að ég fór til Saloniki. Bróðir minn fór með mér og út- vegaði mér íbúð og vinnu á ferða- skrifstofu. Vinur hans, Christo- phoros Michaelis, lofaði að líta eft- ir mér. Hann var líka frá Tria- dromi. Þarna bjó ég í eitt ár og hitti aldrei neinn. Christophoros heimsótti mig og var mér góður, en hann var helmingi eldri en ég, bólugrafinn og feitlaginn. — Baðhannþín? — Hvað eftir annað en ég gat ekki hugsað mér að láta hann koma við mig. Það var ekki fyrr en hann fór að freista mín með því að viö gætum flutt til Svíþjóöar að ég fór að líta öðrum augum á hann. Þaö var engin hindrun fyrir mig að vera gift Christophoros ef ég kæmist til Svíþjóðar. Ég gat alltaf skiliö við hann. Svo að ég játaðist honum. Eftir brúðkaupið varð ég að var I bréf i koma í vélhjóli. — Bertil var hávaxinn og ljóshærðu þú, með góðleg blá ; brosandi. Skelfing varð ég þegar hann birtist í Triadromi! Christophoros var í Saloniki. Bertil fór með mig í ökuferö um fjöllin svo að við gátum talað saman allan daginn. Við vorum aðeins vinir. — Nú hleypst hún á brott! kall- aði fólkið þegar við ókum af stað. Ég vissi að ég yrði barin til óbóta aftur en það varð að hafa það. Ég varð að fá að tala við Bertil. Við höfðum ekki sést í tæp tvö ár. Og þá var fjandinn laus. Yngri bróðir Christophoros fékk lánaðan bíl og fór til Saloniki til að kjafta 26 Víkan 9- tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.