Vikan


Vikan - 01.03.1984, Blaðsíða 15

Vikan - 01.03.1984, Blaðsíða 15
þennan klúbb „Frakkalafið”. Við vildum endilega tengja þetta Frakklandi og erum að reyna aö lafa í því aö vera svolítið franskir! Síðan á ég mér þann draum, þegar ég er orðinn útbrunninn í blaðamennskunni, að fara aftur til Eyja. Ég hef hugsað mér að fara þá út í kennslu, kaupa mér trillu og stunda hana á sumrin. Þetta er svona það sem ég sé í hillingum. En sem stendur kemst lítið annað aö en bara vinnan. Þetta er starf sem maður tekur með sér heim, maður er alltaf að hugsa eitthvað í tengslum viö það. Ég segi nú eiginlega því miður því ég á mjög erfitt meö að skipta um skap eftir því hvar ég er staddur. Ef ég fer í vont skap í vinnunni þá gjalda þess allir sem eru í kring- um mig, líka þau heima. Þetta er sennilega stærsti gallinn við mann. Ég held að stjórnmálafrétt- irnar bjóði upp á þetta. Það eru ákaflega fá tilefni núna á þessum síðustu og verstu tímum til að vera í raun óskaplega ánægður! ” Uss. Ekki myndum við vilja fá þig á þingl „Nei, ég trúi því. Þá væri ég enn verri! Ef ég á að vera fullkomlega hreinskilinn þá dauðvorkenni ég þessum blessuðu þingmönnum! ” Starfsævi blaðamanna er fimm árum lengri en hjá þeim í atvinnufótboltanum! Páll ræðir við kollega sinn, Agnesi Bragadóttur blaðamann. 9- tbl. Vikan 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.