Vikan


Vikan - 01.03.1984, Blaðsíða 27

Vikan - 01.03.1984, Blaðsíða 27
J. Johannesen hótelið. Við föðmu( góöanótt. Égf 1 somi frá. Um leið og við komum til þorpsins frétti ég að Christophor- os væri á leiðinni. Ég baö Bertil um aö fara sem fyrst en hann skildi ekki hvað þetta var hættu- legt. Við höfðum ekkert gert af okkur. Hann fékk sér her- bergi á hótelinu og ákvað að vera yfir helgina. Um kvöldið sat hann fyrir utan og drakk vín eins og þú í kvöld. — Ég skil. En segöu mér hvar Christophoros er í kvöld. — Bíddu. Ég hef ekki lokið máli mínu. Christophoros kom frá Saloniki um kvöldið óður af af- brýðisemi. Hann fór beint til hótelsins og settist viö hlið ljós- hærða Svíans. Bertil vissi strax hver hann var. Þögn ríkti og fólk færöi sig frá þeim. Bertil varð hræddur og fór upp til sín og læsti aö sér. Christophoros elti hann, sparkaði upp hurðinni og öskraði svo aðallir heyrðu: — Búðu þig undir að deyja! Bertil fékk ekki einu sinni færi á að kalla á hjálp. Skömmu seinna stökk Christophoros yfir torgiö og upp í bílinn sem hann haföi komið meö. I herberginu lá Svíinn með sundurskorinn háls frá —i til eyra. I dögun næsta dag Christophoros tekinn við Júgóslavíu. 1---i dóms í fangels- i eitthvert rétt- '"ialltpakk- mann Rakarinn hafði opiö um miðja nótt. Það var maöur fyrir innan blá- máluðu hlerana við dyrnar. Hann var að hvessa rakhnífinn. — Gottkvöld! Ég vona að þér getið vísað mér skemmstu leið til hótelsins? — Það er í þessa átt. Hann hnykkti til höfðinu. — Viljið þér kannski láta raka yður áður en þér gangið til sæng- ur? — Rakamig? Ja.... Ég var að vísu órakaður og ég hafði rakvél heima, en hví ekki? Ég hagræddi mér í stólnum og hallaði mér aftur á bak. Hann batt stóran, hvítan smekk undir hökuna á mér og lagði heitt hand- klæði yfir andlitið. Svo spurði hann: — Ertu sænskur? — Nei, norskur. En skiptir litlu. Hann tautaði eitt- hvað sem ég skildi ekki og byrjaði aö sápa mig. — Borgar sig aðhafa opið svona seint? spurði ég. — Færðu marga við- skiptavini á þessum tíma? — Aðeins þig. Ég vinn í Saloniki og rek rakarastof- una um helgar. — Um helgar? En það er þriðjudagurídag? Það fór hrollur um mig þegar ég fann ískalt stálið við barkann. og gætilega rakaði hann svo að neðan var ágætlega gert en ' mér. Hérna var það átti að — Nú skaltu deyja! Hann hélt fast um hnakkann á mér og ég sárfann til. Kalt stáliö var enn við barka minn. Mig lang- aði að veina en ég kom engu hljóði upp. Þá fékk ég ágætis hugmynd. Var hér lausnina að finna? — Þér skjátlast, vinur minn, sagði ég. — Hún sagði mér að hún elskaöi þig og ætti von á barni. Áhrifin voru stórkostleg. Hann losaði takið og blaðið vék frá háls mínum. — Barni? Þúlýgur! Christophoros trúði mér ekki en hann vildi trúa svo að hann sleppti takinu og áður en hann áttaði sig haföi ég sparkað íkvið- allir horfðu eitthvað svo undar- lega á mig. Ég tók af mér þennan heimskulega smekk, þurrkaði af- ganginn af raksápunni í hann og fann fyrir skeggbroddunum sem voru á hálfu andlitinu. — Það eru nú meiri rakararnir sem þið hafið hérna! þurfi taldi að1 þessa götu, i____, skúmaskot hér og i Ég vissi ekki hvar ég \... Kannski hafði ég villst? Allt í einu kom ég auga á ljós ög ákvað að ganga á það og vita hvort þar væri einhver sem gæti vísað mér veginn að hótelinu. Ég gekk æ nær og fann lyktina af sápu og rakspíra. Hvað var þetta? - eg. . allir svo hjálpleg- u, svo marga, til j Helenu Michael- .uhana? — Já. — Er hún ekki stórglæsileg? kannski vitfirringinn . Michaelis líka? hans nam staðar við .... á mér. Hann þreif hand- frá augunum á mér og þá tók ég eftir bóluörunum og ' ‘u augnaráðinu. Hann greip fast um hnakkann á mér og hélt hnífnum við barka minn. — Ég er Christophoros Michaelis! Hann urraði eins og rándýr. — Svo að þú ætlar að hlaupast á brott meö konunni minni! Skelfing greip mig. mn á hon um. Ég hitti ekki vel en henti þó manninum þvert yfir herbergið og áður en hann komst a fætur var ég þotinn út með raksápuna um annan helming andlitsins og höku- smekkinn framan á mér. Christophoros fylgdi fast á eftir Ég fann að hann var að ná svo að ég henti mér á fjóra fyrirframan hann. Hann gat ekki stöðvað sig og hentist beint á gangstéttina. Ég stökk af stað. I fjarlægð sá ég hótelið og á torg- inu fyrir framan voru margir bílar með blikkljós og fullt af fólki var að tala við lögreglumenn. Helena kom náföl til móts við mig. — Hvar hefurðu verið? Christophoros flýði úr fangelsinu. — Ég veit það. Það var fljótlegt að útskýra allt fyrir lögreglunni og fimm menn hlupu í áttina sem ég kom úr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.