Vikan


Vikan - 01.03.1984, Blaðsíða 40

Vikan - 01.03.1984, Blaðsíða 40
Thermor ^ Áva/lt fyrír/iggjandi frá Thermor, Frakk/andi: Eldavélar Eldavélahellur Blástursbökunarofnar og fjölbreytt úrval annarra heimilistækja. Góð greiðslukjör. Frábær gæði — mjög hagstætt verð. Komið — sjáið — sannfærist. KJÖLUR SF. Hverfisgötu 37, Reykjavík. Símar: 21490-21845. Fimm mínútur með Ef satt skal segja þá hafa ýmsar framfarir átt sér stað á seinasta mannsaldri. Og þar sem ég til- heyri aðgeröalitlum hópi íhalds- manna er mér mikill heiður að viðurkenna að ég hef verið á móti velflestum þeirra. Ef við tökum bara svona einfaldan hlut eins og hitaveitu þá hefur sitt af hverju gerst í þeim efnum. Hugsið ykkur bara hvað hlý hús hafa að segja fyrir búsetuna. Og unga fólkið lítur auðvitað á hitaveitu eins og einfalda aðferö til kyndingar sem útheimtir ekki annað en aö borga reikninga endrum og sinnum og svo þurfi ekki meira um það að hugsa. Ég hef nú búið í húsinu mínu í fjörutíu ár. Og fyrst við gerðumst nú aðilar að hitaveitu nýlega gefur það tilefni til nokkurra vanga- veltna um sögu kyndingar. Þegar farið var að setja ama í hvert herbergi þá væri nú synd að segja að ég hefði glapist af þeim frá upphafi. Ég var alveg ánægður með gamla góða kolaofninn. Það sem var nógu gott handa föður mínum og afa var nógu gott fyrir mig. Það gat svo sem verið að hann sótaði endrum og sinnum en það var bara af því trekkspjaldið var eitthvað bilað. Og svo fékk ég Það var bara eitt. Stundum slökkti hann á sér og þá verður að játast að olían flæddi um öll gólf. Það gat verið dálítið bagalegt, einkum á morgnana, ef maður vissi ekkert af þessu og gekk kannski ákveðnum skrefum yfir eldhúsgólfiö. Maríanna lenti nú samt ekki nema einu sinni í bein- broti út af þessu og ég aldrei! En eins og ég sagði áðan þá er ég ekkert ginnkeyptur fyrir nýjungum, sérstaklega ekki ef það gamla góöa er nógu gott. Það má kannski segja að þetta hafi verið forsvaranlegt með olíuna, þrátt fyrir allt, nema kannski að hún var dýr, en þetta var þó að minnsta kosti allt mjög eðlilegt. Hitt var svo annað mál að þessi ofn sótaði heil lifandis býsn. Hönnunargalli, eða skortur á loft- ræstingu, sagði viögerðarmaður og þegar Maríanna haföi ekki talað við mig eitt aukatekið orð í 6 mánuði ákvað ég, auðvitað alveg sjálfstæít, að við skyldum fá okkur rafmagnsofna. Ég gerði það nú líka, svona með- fram, vegna þess að mér buðust þessir hræódýru ofnar, margir, stórir og góðir, og hræbillegir, í öll herbergi. Og ekki var það verra að maðurinn, sem setti þá Aðftakfa mér nýtt trekkspjald og ekkert skánaöi. En þetta kynti sko vel. Það varð allt upp í 55 gráða heitt — næst ofninum. Þegar fjær dró kólnaði auðvitað. En einn kostur var að það gerði ekkert til þó að maður yrði kolalaus. Þá braut maður bara flaggstöngina sína í eldinn. Og hreinsunin á ofninum var sko ekkert vandamál fyrir mig. Það var kvenmannsverk! En það sem eiginlega gerði að Maríanna hætti við kolaofninn var að það þurfti að fara með kolin í gegnum stofuna, og þar var dálítið þröngt, og ef satt skal segja þá eyðilagðist gólfiö og húsgögnin og gluggatjöldin urðu svolítið svört með tímanum. Ofninn hætti nefni- lega aldrei að sóta. Svo aö við fengum okkur olíu- ofn. Það var auðvitað allt annað, og hann hitaði líka vel, nema kannski í svefnherberginu, stof- unni og kvistherberginu, já, og baðinu. En hann hitaði eldhúsið vel og hefði sjálfsagt hitað öll hin herbergin nema þessi sem ég talaði um, ef það hefðu verið fleiri herbergi í húsinu. upp fyrir mig, tók næstum ekkert fyrir það og var eldsnöggur. Það er helst á stundum sem þessum sem ég er hrifinn af nýjungum. Og nú var munur að lifa. Það var hlýtt í hverju herbergi, það er að segja ef maður kveikti eldd ljós- in í húsinu. Ef einhver álpaðist til að gera það, sem var auðvitað fáránlegt því um leið og kveikt var slokknaði allt, þá sló öryggið út. Þetta varð dýr tími í öryggjum því það var eins og fólk gæti ekki stillt sig um að vera alltaf að kveikja þessi árans ljós. Maríanna nöldr- aði og sagðist vilja lesa stundum. — Til hvers eru bókasöfn? spurði ég, en hún hélt bara áfram að nöldra. Svo þegar sjónvarpið kom þá vildi hún endilega fá sjónvarp og sagði að við yrðum að gera eitt- hvað í þessu með ofnana en ég minnti hana nú bara á það hvað það sparaði okkur mikið að þurfa ekki aö fá okkur sjónvarp. Og svo væri það forheimskandi líka og svo gæti hún bara farið til vinkonu sinnar að horfa á það, hún væri hvort eð er alltaf að kvarta um að hún kæmist aldrei út. Ég skal viðurkenna að það var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.