Vikan


Vikan - 01.03.1984, Blaðsíða 61

Vikan - 01.03.1984, Blaðsíða 61
Eitt af mörgum vandamálum Sheenu Easton er sú staðreynd að hún lætur svo lítið yfir sér að það er hreinlega ekki tekið eftir henni þegar í höfuðstöðvar hennar er komið. Margir telja hana hálfgert barn ennþá og kalla hana „ungfrú vingjarnlega". Það er hinn mesti misskilningur því Sheena hefur fullt vald yfir starfsfólki sinu og kemur ákveðið fram, stund- um jafnvel harkalega. Allt hefur sína ástæðu og svo er einuig hér. Sheena er nefnilega ekkert alltof örugg með sig, sérstaklega e'tir að hún varð verulega vinsæl. Ha? Jú, þetta er alveg satt, eftir þvi sem hún verður vin- sælli verður hún hræddari. Ástæðan er mörgum augljós. Sheena er nefni- lega búin að fá sinn skammt af leiðinlegum aðdáendum sem að sögn geta verið virkilega leiðó ef þvi er að skipta. Núorðið kemur hún ekki fram nema í fylgd 12 filefldra filmenna sem fylgjast grannt með því sem hún kallar „vofurnar". Það munu vera furðufuglar sem koma alltaf á hljómleika hennar og gera hana að taugahrúgu með því einu að horfa á hana. Hún veit vel að sennilega vilja flestir þeirra ekkert illt en siðan John Lennon var myrtur hafa flestir frægir skemmtikraftar — einnig Sheena — verið Þrátt fyrir efasemdirnar um getu hennar til að standa sig i bransanum telur hún sig vel geta spjarað sig. Hún bendir réttilega á að hún hefur staðið i þessu í 7 ár eða frá þvi að hún var 17 ára. Þá var hún óþekkt nætur- klúbbasöngkona og söng 5 kvöld í viku fyrir 10£, eða um 400 kr. Ekki beint ráðherralaun, en svona er það nú einu sinni með tónlistarmenn að þeir fá sama sem ekkert fyrir snúð sinn — þar til þeir slá í gegn. Ástamál Sheenu hafa heldur ekki alltaf verið dans á rósum en þar viður- kennir hún veikleika sína. Hún segist vera algjör asni í þeim efnum og má sem dæmi um það nefna hjónaband hennar þegar hún var 19 ára en það entist í 8 mán. Það var víst ekki eina samband hennar við karlmann sem entist stutt, yfirleitt hafa kynni hennar við karlmenn endað eftir fáeinar vikur. Þó eru betri horfur um þessar mundir hjá henni þvi hún hefur tollað ótrúlega lengi með Don Grierson, en hann er einhvers konar boss i plötu- bransanum vestan hafs. Það er Ijóst að Sheena Easton ætlar sér stóra hluti, enn stærri en nú, en málið er bara: Getur hún það, ég meina sálfræðilega séð? dauðhræddir um líf sitt. Texti: Hörður HBÆÐSLUPUKINN SHEENA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.