Vikan


Vikan - 12.04.1984, Side 4

Vikan - 12.04.1984, Side 4
 Tískukóngamir þurfa að berjast grímmt ef þeir ætla að halda stöðu sinni sem leiðandi afl í tískuheiminum. Jean-Charles de Castelbajac gaf keppinautum sínum heldur betur langt nef þegar hann kynnti sam- kvæmistísku sina fyrir sumarið ’84 á dögunum. Þar mætti hann með kjóla með nýstárlegu mynstri, svo ekki sé meira sagt! Á efnið vom þrykktar myndir af hlutum sem við könnumst við úr daglega lífinu, súpudósum, kókflöskum og fleim er tengist matargerðarlyst. Fyrir þá sem ekkert em fyrir að ganga með matinn utan á sér hannaði hann efni með myndum af frægum stjömum eins og Edith Piaf og Mick Jagger. Kunnugir herma að efni af þessu tagi séu á leiðinni til landsins, það er Islands, enda landinn kunnur fyrir að tolla vel í tískunni! Það nýjasta frá tískukónginum Jean-Charles de Castelbajac: Kjólar fyrir áhugamenn um matargerðarlyst og popptónlist! 4 Vikan 15. tbl.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.