Vikan


Vikan - 12.04.1984, Qupperneq 24

Vikan - 12.04.1984, Qupperneq 24
y ^4V X Allir /sem reynt . / hafa að búa / í einni þessara „litlu, notalegu í- /búða undir súð" vita /að innréttingar geta orð- /ið meiriháttar höfuðverkur r og þar semrýmieraf skorn- um skammti geta ólíklegustu II Heimilió t&r. hugmynd um súðarinnréttingu fyrir „litlu, notalegu íbúðina" og hver þumlungur er greinilega gjörnýttur. Smíðina má svo flytja með sér frá súð til súðar ef vill — og kannski ekki að undra þótt hugmyndin komi frá Frans. Þar er algengast að menn láti alveg vera að kaupa eigið húsnæði — meginþorri fólks býr í leiguhúsnæði og þykir það ólíkt þægilegra fyrir- komulag. En leiguíbúðum fylgir ekkert frekar eldhús og bað — að ekki sé minnst á aðrar innréttingar — og því eiga flestir eitt- hvað af slíkum nauðsynjum sem síðar eru fluttar milli staða. Hugmyndin hentar ekki síður hérlendis og ekkert sem bannar handlögnum risíbúum að taka upp hamar og nagla og. . .! smáatriði orðið að óleysanlegu stór- vandamáli. Ekki batnar það þegar um leiguíbúðir er að ræða með kannski takmörkuðum fylgihlutum. Fáir vilja leggja í mikinn kostnað við innrétt- ingakaup, einkum ef um er að ræða hluti sem ekki er hægt að nota annars staðar síðar. Hérna á síðunni eru myndir frá sýningunni „HABITER C'EST VIVRE" í París. Þar var þessi stórskemmtilega Z4 Víkan 15. tbl.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.