Vikan


Vikan - 12.04.1984, Page 33

Vikan - 12.04.1984, Page 33
með fjattgönguvað á tánui — sagt frá óvenjulegum rannsóknar- aðferöum band'arísks líffræðings í frumskóginum í Costa Rica M I Wlaflur sveiflar sér milli trjánna I þóttlaufguðum frumskóginum. Slöngvivaðurinn er ekki ofinn úr náttúrlegum efnivifli eins og hjá andlegum forföflur margra okkar, Tarzan, þetta er traustur og sterkur nælonspotti, gerflur fyrir fjallgöng- ur. Frumskógarbúinn heitir Donald Perry og er bandariskur liffrœfl- ingur. Hann notar þessar ævintýra- legu aðferflir til að rannsaka dýralif í regnskógum hitabeltisins í Costa Rica. Þótt regnskógarnir þeki aðeins tiunda hlutann af land- svæflum jarðarinnar fyrirfinnst þar helmingur allra dýra- og jurta- tegunda heims. Visindamenn hafa ekki getafl framkvæmt itarlegar rannsóknir á öllum þessum aragrúa vegna þess afl þafl er ekki heiglum hent afl athafna sig í frumskóginum. Þéttur, grænn gróðurinn fyrirbyggir til dæmis útsýnið upp eftir trjábol- unum, en stór hluti frumskógar- lifsins á sér einmitt stað hátt uppi i trjánum. Ekki geta margir farið ferfla sinna eftir trjábolunum sem eru berir, fyrir utan mosa- og snikjujurta- gróflur, upp i 25 metra hæfl. Að maflur tali nú ekki um slöngur, sporðdreka og önnur illvíg dýr. Fyrst reyndu sérfræflingarnir að reisa háa turna i frumskógunum og fylgdust þeir svo mefl frumskógar- lifinu þaflan. En þetta var hættu- spil, turnarnir höfflu tilhneigingu til að velta við minnsta fyrirgang i vindi eða öflrum náttúruöflum. Donald Perry fann upp eigin að- ferflir til afl ferðast um frumskóg- inn. Mefl lásboga skaut hann festingum i trjábolina, dró fyrst í gegn linuna sem haffli fylgt skotinu og síðan klifurvaðinn. Síflan kleif hann upp mefl venjulegum fjall- gönguaflferðum og byggfli sér bæli í 30 metra hæð. Þarna slóst hann i lifl mefl leflur- blökum, foglum og letidýrum. í Ijós kom afl þau siðastnefndu höfðu á sér hangandi heilt dýrariki af skor- dýrum og mölflugum. Uppi i 45 metra hæfl fann Donald sandeðlur sem höfflu flugfimi til afl bera. Þær tóku gífurleg stökk, svifu líkt og svifflugvélar og stýrflu sér á réttan stafl á næstu grein mefl þvi afl vinda upp á búkinn. Þær gátu breytt stefnunni um allt afl 45 gráflur mefl þessum bolsveigjum, segir Donald Perry. Froskar hafast við þarna hátt uppi í trjánum, þeir nýta sér vatnifl sem safnast fyrir á blöðum ananas- 15. tbl. Vikan 33

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.