Vikan


Vikan - 12.04.1984, Qupperneq 36

Vikan - 12.04.1984, Qupperneq 36
Létt skíðapeysa Eitt af þvi fáa sem hægt er að treysta á í tilverunni er sú staðreynd að á eftir sumri kemur haust og siðan vetur — venjulega kaldur. Og svo koll af kolli. Einhverjar nöldurskjóður vilja halda þvi fram að hérna hafi sumarið siðan i fyrra ekki enn látið sjá sig og líklega er það fólk sem ekki elskar vætu. Þeir sömu segjast hafa átt erfitt með að sætta sig við veturinn og við ráðleggjum þeim að iðka vetrariþrótt- ir i framtiðinni því það getur gefið þeim árstima jákvæðara yfirbragð. Skíðaiðkun er eitt af þvi góða í þeim efnum og hérlendis er einnig hægt að skiða á sumrin — til dæmis i Kerlingarfjölium. Hérna höfum við skíðapeysu fyrir lesendur sem fylgja vilja heilræðinu, flikin er reyndar sérhönnuð fyrir Vikuna og Álafoss sá um þá hlið málanna. Efnið er garnið lopi-lyng og flikin því bæði létt og þægileg. Myndin er tekin i skíðalandi höfuðborgarbúa — Bláfjöllum. Stærð (eftir þvottl. Yfirvídd: 777 cm. Öll sidd: 62 cm. Ermal. að handvegi: 45 cm. Efni: Álafoss lopi lyng. Hvitt nr. 351, 500 g. Blátt nr. 373, 100 g. Bleiktnr. 371, 100 g. Prjónar: Hringprjónar nr. 4 1/2 og 7, 40 og 70 cm langir. Sokkaprjónar nr. 4 112. Prjónfesta: 12 I. og 17 umf. sl. á prjóna nr. 7 = 10x10 cm. Þessi prjónfesta er nauðsynleg tH þess að flikin heppnist, skiptið um prjónastærð efmeð þarf. A thugið: Bolur er prj. i hring upp að handvegi, eftir það fram og aftur. Ermar eru prj. i hring. Peysan er að lokum bleytt og ýfð til þess að ná fram mjúkri, loðinni áferð. Bolur: Fitjið upp á hringprj. nr. 4 1/2 108 /. Tengið i hring og prj. brugðning, 1 I. sl., 1 /. br., 7 cm. Skiptið yfir á hringprj. nr. 7, aukið út með jöfnu millibili i fyrstu umf. 22 I.Þá eru á prj. 130 I. Prj. eftir mynsturteikningu upp að handvegi (40 umf.), þá er bol skipt i fram- og bakstykki og hvort stykki prj. fyrir sig, fram og til baka, slétt prj. (sl. á réttu, br. á röngu). Fyrsta og sið- asta I. er alltaf prj. sl. Framstykki: Prj. fyrst 5 umf. með bláu, siðan hvitt 19 cm. Þá er komið að hálsmáli og fellið þá af 13 /. fyrir miðju að framan. Hvor boðangur er nú prj. fyrir sig, tekin er úr 1 /. 4 sinnum i annarri hverri umf. háls- megin (i byrjun umf.). Prj. siðan 7 umf. án úrtöku, 22 /. á prjóni, fellið af axlarlykkjurnar. Bakstykki: Prj. 5 umf. með bláu, síðan hvitt þar til bakstykki mælist jafnstórt framstykki. Prj. siðustu umf. þannig: Prj. 221., fellið af 21 /., prj. 22 I. Lykkið nú axlarlykkjur á bakstykki saman við samsvarandi lykkjur á framstykki frá réttu. (Ath. axlarlykkjur á framstykki eru felldar af til þess að það teygist ekki.) Ermar: Fitjið upp á sokkaprj. nr. 4 1/2 32 I., tengið i hring og prj. brugðning, 1 /. sl., 1 /. br., 7 cm. Skiptið yfir á hringprj. nr. 7 og auk- ið út með jöfnu millibili 8 I. Þá eru á prj. 40 I. Prj. mynstur, i 4. umf. er byrjað að auka út á miðri undirermi. Aukið er út 101. (1 /. eftir fyrstu I. og 1 /. fyrir siðustu /. umf. ) i 6. hverri umf. alls 5sinnum. Þá eru á prj. 501. Prj. eftir mynsturteikningu: Prj. mynstur 135 umf., siðan mynstur II, þá mynstur III, síðan 5 umf. með bláu. Þá er ermin lykkjuð á bolinn. Prj. seinni ermina eins og lykkið á bolinn. Hálslining: Prj. upp frá réttunni I. i hálsmálinu með hvitu á hringprj. nr. 4 1/2. Byrjið á vinstri hlið þar sem bak og öxl mætast. Prj. upp 15 I. af hliðinni, þá 13 I. fyrir miðju að framan, 151. afhægri hlið og að lok- um 21 /. fyrir miðju að aftan, alls 64 I. Tengið i hring og prj. brugðning, 1 I. sl., 11. br., og takið jafnframt úr i fyrstu umf. 4 !., þá eru á prj. 60 I. Prj. alls 3 cm brugðning. Fellið af. Frágangur: Saumið myndina i peysuna, sjá teikningu. Bleytið peysuna og leggið irétt mál. ifi«i *«t • 111 §\t/| i9!|\t/f 9 i 14 v f v fij i»\9/t\t/íf/«\t/í\l/í\t/f\V/a| Prjónaspor er saumaÖ frá hægri til vinstri. SaumiÖ utan um 1 L, stingiÖ niöur i sömu L og byrjaö var á. StingiÖ inn í næstu L (á röngunni liggja stuttir láráttir þræÖir), niöur í sömu L og svo framvegis. Hönnun: Sigurmunda Guðmundsdóttir 36 Vikan 15. tbl.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.