Vikan


Vikan - 12.04.1984, Page 44

Vikan - 12.04.1984, Page 44
~\5 Framhaldssaga aö SÞ sendu hlutlausar hersveitir til Svalbaröa, sem kæmu í stað norsku lögreglumannanna og ný- kominna landamærasveita Rússa. Þá yröi yfirtaka Sovétríkjanna skák og mát. Sovéski sendiherr- ann gat að sjálfsögðu beitt neitunarvaldi viö samþykktinni, og þaö gátu allir aörir fasta- fulltrúar í Öryggisráöinu, en aö mati Bandaríkjanna og Bretlands kærðu Rússar sig ekki um aö beita neitunarvaldi á þessu stigi málsins. Ef gróft var tekið til orða kæröu þeir sig ekki um aö koma illa út á alþjóðavettvangi. Afleiöingarnar voru þær að síðustu tvo dagana hafði verið mikið um pólitískt makk á göngum og í skrifstofum þrjátíu og níu hæða turns SÞ í austurhluta New York. Noregur hafði beöiö aðalritarann um aö bera fram ályktunina. Samkvæmt nítugustu og níundu grein reglugeröarinnar gat hann borið undir Öryggisráöið hvert það mál sem aö hans mati ógnaöi heimsfriðnum. Aðalritar- anum fannst þaö aftur á móti ótryggt fyrir áhrifavald sitt í framtíöinni aö bera fram ákæru á einhvern fastafulltrúanna fimm. Hann var varkár maöur. Bretland haföi samþykkt aö impra á ályktuninni. Engu aö síður, líkt og hjá öllum öðr- um alþjóöasamtökum, þurftu sendiherrarnir að semja um stuðning. Kína, sem haföi sömu- leiöis fastafulltrúa, haföi hótaö að sitja hjá ef ályktunin væri ekki harðorðari. Kínverjar höfnuöu engu tækifæri til aö klekkja á Rússum. Frakkar voru heldur sáttfúsari, höfðu í huga mikilvæga viöskiptasamninga við Sovétríkin. Aðalritarinn setti fundinn og leist illa á hann. Þó aö málfar á samþykktum væri formlegt hröpuðu umræður í Öryggisráöinu oft niður á sama stig og fundir hjá illa skipulögöu málfundafélagi í skóla. Sumar araba- og Afríku- þjóðir voru þekktar aö óhófi. I þetta sinn var það Kínverjinn sem fyrstur lét flakka. „Þessi afskipti á heimskauta- svæöinu, þessi valdbeiting á flug- velli, er ákaflega gróft brot á yfir- lýsingunni um tryggingu alþjóölegs öryggis. . .” „Fundarsköp,” greip gildvax- inn fulltrúi Sovétríkjanna fram í. „Fundarsköp. Noregur samþykkti 7 Hornklefi 2 hlutar hver hlið Hornklefi 3 hlutar hver hlið Rennihurð f. sturtubotn 3 hlutar Rennlhurð á baðkar flokks sturtuklefar frá f(e Afgreiðum einnig sérpantanir með stuttum fyrirvara Fösthlið vinstra eða hægra megin Vænghurð Sturtuhlið á baðkar 44 Vikan X5< tbl.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.