Vikan - 12.04.1984, Page 55
VIKAN veitir myndarleg peninga-
verðlaun fyrir lausn á krossgátu,
barnakrossgátu og 1X2. Fyllið út
formin hér á síðunni og merkið
umslögin þannig:
VIKAN, pósthólf 533, 121 Reykja-
vík - GÁTUR.
Senda má lausn á öllum gátunum í
sama umslagi en miðana verður að
klippa úr VIKUNNI. — Skilafrestur
er tvær vikur.
VERÐLA UNAHAFAR
Eftirtaldir hlutu verðlaun fyrir réttar lausnir
ágátum nr. 9 (9. tbl.):
Verðlaun fyrir krossgátu fyrir börn:
1. verölaun, 230 krónur, hlutu Ella og Helga,
Skúlagötu 9A, 310 Borgarnesi.
2. verðlaun, 135 krónur, hlutu Arbjört og Edna
Dóra, Smárahlíð 7A, 600 Akureyri.
3. verölaun, 135 krónur, hlaut Ella Osk Jóns-
dóttir, Snæringsstöðum, Vatnsdal, 541
Blönduósi.
Lausnarorðið: KRUNKA
Verðlaun fyrir krossgátu fyrir fullorðna:
1. verðlaun, 285 krónur, hlaut Stefán S.
Kristinsson, Heiðarvegi 29,730 Reyðarfirði.
2. verðlaun, 230 krónur, hlaut Grétar Jón
Kristinsson, Vesturbergi 122,109 Reykjavík.
3. verölaun, 135 krónur, hlaut Ágústa A. Valdi-
marsdóttir, Orrahólum 7,109 Reykjavík.
Lausnarorðið: BARNSFARARSOTT
Verðlaun fyrir 1X2:
1. verðlaun, 285 krónur, hlaut Jónína Árna-
dóttir, Birkimel 10B, 107 Reykjavík.
2. verðlaun, 230 krónur, hlaut Dóra Tryggva-
dóttir, Hamrahlíð 30,690 Vopnafirði.
3. verðlaun, 135 krónur, hlaut Kristine E.
Kristjánsson, Hvassaleiti 24,108 Reykjavík.
Réttar lausnir: X—2—X—X—2—2—X—2
<
Hvar er Ibiza?
I Tido Sciba
I Mið-Ameríku
I Miðjarðarhafi
Hvar er Costa del Sol?
í Mið-Ameríku
Ifríi
A Spáni
Hvað heita umsjónarmenn Stundarinnar okkar í sjónvarpinu?
Smjattpattarnir
Þorsteinn Marelsson
og Asa Ragnarsdóttir
Bryndís Scram
og Laddi
Einkennisnúmer söguhetjunnar James Bond er:
3759-2763
007
0013
I hvaða flokki er forsætisráðherra sem stendur?
Sjálfstæðisflokki
Sjálfstæðisflokki
þversum
Framsóknarflokki
A hvern hátt eru auglýsingar rásar 1 í útvarpi frábrugðnar auglýsingum
sjónvarps og rásar 2?
Þær eru ekki leiknar
Þær eru fúlar
Þær eru þaulleiðréttar
Hvernig telja hjón fram tekjur sínar?
Hvort á sitt eyðublaðið
Hvort sínum megin
á sama eyðublaö
I samkrulli
og belg og biðu
Hvað heita þær sem fjalla um f jölskyldumál í Vikunni?
Ásta Ragnheiöur
og Ragnheiður Asta
Guðfinna Eydal og
Alfheiður Steinþórsdóttir
Pósturinn kvennadeild
og draumadísin
1 X 2
1. verðlaun 285 kr., 2. verðlaun 230 kr., 3. verðlaun 135 kr.
Sendandi:
Þessar teikningar sýnast eins en myndin til hægri er frábrugðin i sex atriðum. Lausn á bls. 59.
KROSSGÁTA
FYRIR BÖRN
15
1. verðlaun 230 kr., 2. verölaun 135 kr., 3. verðlaun kr. 135.
Lausnaroröiö:
Sendandi:
KROSSGÁTA
FYRIR FULLORÐNA
1. verðlaun 285 kr., 2. verðlaun 230 kr., 3. verðlaun 135 kr.
Lausnaroröiö
Sendandi:
1
15. tbl. Víkan 55