Vikan


Vikan - 12.04.1984, Qupperneq 60

Vikan - 12.04.1984, Qupperneq 60
Madam Madonna Upphafið Fyrir mörgum, mörgum árum kom óþekktur ítali til Ameríku. Það var með hann eins og svo marga aðra, hann reyndi að bjarga sér sem best. Hann eignaðist hús, bíl, konu og þann 16. ágúst 1960 eignaðist hann (ásamt konu sinni) dóttur. Henni var gefið nafnið Madonna í höfuðið á heilagri guðsmóður. Eftirnafnið var Ciccone, eins ítalskt og nokkurt eftirnafn getur orðið. Madonna var síður en svo eina afkvæmið því hún ólst upp á strangkaþólskan hátt með átta systkinum. Öll þessi kaþólska hafði í för með sér að Madonna greyið fékk ekki að eiga stefnumót við stráka og pabbi hennar, hálfguðinn, var al- gerlega á móti því að hún væri á kafi í dansi og söng, taldi vissara upp á framtíðina að læra lög- fræði. Hafa ber í huga að skoðanir karlsins hafa mótast af sárri fátækt hans við komuna til fyrir- heitna landsins þar sem hann bjó fyrstu árin í gettói í Pittsburgh. Framhaldið á upphafinu Forleikur 60 Vikan 15. tbl. En Madonna var ekki mikið að hlusta á gamlingjann og hóf nám í ballett í öllum hugsan- legum útgáfum, jass-, nútíma- og klassískum. 17 ára að aldri fékk hún nóg af bílaborginni Detroit (þar sem hún átti þá heima ef þið hafið ekki gert ykkur það Ijóst) og flutti til IMew York. í New York lét hún það verða eitt af fyrstu verkum sínum að ganga í hljómsveit, kallaða The Breakfast Club, þar sem hún spilaði á trommur. Það var ekki nóg fyrir hana að hanga einhvers staðar fyrir aftan og lemja húðir svo að hin metnaðargjarna Madonna stofnaði nýtt band, Emmy, þar sem hún lék á gítar og söng (eins og langamma, létt í lund). Spurning: Var það nóg fyrir hina fram- gjörnu stúlku? Svar: Nehei. Madonna sagði við sjálfa sig: ,,Nú hef ég gefið út tvær 12" plötur og fengið samning við Sire hljómplötufyrirtækið. Það er ekki nóg fyrir mig. Hver er mesta poppstjarnan í dag? Aha, Michael Jackson. Nú fer ég og næ í umboðsmanninn hans og verð stórstjarna." Sem hún og gerði (náði í umboðsmanninn hans á þessum tíma, Freddie De Mann). Á sömu stundu jókst eftirspurnin um 1202% og Madonna fór i hljómleikaferðalög hingað og þangað. Þá sagði 9 •- $ V
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.