Vikan


Vikan - 12.04.1984, Side 64

Vikan - 12.04.1984, Side 64
Sund er ein besta heilsubót sem völ er á. Viö framleiöum morgunkorn sem stuölar aö heilbiigöri meltingu. Gallinn viö margar fœöutegundir nútímans er sá aö í þœr vantar trefjar. Besti trefjagjafi sem fœst er hveitildíö. KELLOGG’S ALL-BRAN er trefjaríkt morgunkorn sem er búiö til úr hveiti- klíöi. Tœknilega séö soga trefjar í sig vatn og binda þaö og flýta þar meö fyrir losun úrgangsefna úr líkamanum. Þannig eru trefjar vörn gegn harölífi og öörum kvillum sem stafa af ofneyslu á fínunnum mat og hreyfingarleysi. Nýjustu rannsóknir benda jafnframt til aö hœgt sé aö fyrirbyggja enn alvarlegri meltingarsjúkdóma meö því aö boröa meira af trefjaefnum. Trefjaríkt KELLOGG’S ALL-BRAN er í senn hart undir tönn og eilítiö sœtt á bragöiö. Þaö heldur þér heilbrigöum. Á sama háft og sund. Eíþiö viljiö vita metia um þaö, hveinig komtiefjaefni hjálþa til þess aö halda heilsunni. getiö þiö skiifaö H. Benediktsson h.f. Suöuilandsbiaut 4, Pósthólf 100, 121 Reykjavík, og fengiö sendan ókeypis 16 blaösíöna bœkling sem nefnist: Kointiefjaefni og áhiif þeiiia á heilsu okkai. Tilboö þetta fei eftii upplagi.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.