Vikan


Vikan - 18.04.1985, Blaðsíða 6

Vikan - 18.04.1985, Blaðsíða 6
Frumskógur í stofunni Texti og myndir: Þórey Þaö lifir í okkur öllum þrá eftir samvistum við náttúruna. Jafnvel í gráma borganna hafa menn ræktaö fegurstu blómagarða og þannig notiö enduróms frá hinni horfnu paradis. Þeir sem engan O Bjart sólskin 3 Hálfskuggi • Skuggi garðinn geta ræktaö eru oft meö nokkra blómasterti á svala- borum. En allir sem vilja geta ræktað blóm og plöntur innanhúss og skapað sér fegurstu gróöurreiti hvernig sem háttar til úti og hvernig sem viörar. Þaö eru á sveimi ýmsar þjóðsögur um hæfni manna til þess aö annast plöntur. Talaö er um aö sumir hafi „græna fingur" en aðrir fullyrða að þeir geti hreint ekki ræktað blóm. En hér, eins og svo víða, á það við að viljinn er allt sem þarf — eða næstum því. Þeir sem taldir eru hafa græna fingur og allt grær hjá hugsa venjulega vel um blómin sín. Eins og allt sem lifir þurfa plönturnar umhyggju. Sérhver planta þarf sérstaka meðferð. Í þvi sambandi þarf að hyggja að þrennu: birtu, vökvun og næringu og hitastigi. Það er alls staðar hægt að láta blóm þrífast, svo fremi sem ein- hverjir gluggar eru á vistarverunni. Siðan þarf að kynna sér hve mikla birtu og vökvun hver planta þarfnast. Þær upplýsingar má fá í blómaverslunum eða í bókum og blöðum. Að fengnum nauðsynlegum upplýsingum er bara að þreifa sig áfram. Sumar plöntur eru auðveldari viðfangs en aðrar og rétt að halda sig við þær ef menn eru byrjendur í blómarækt, ef aðstæður í íbúðinni eru ekki sem bestar eða ef tími og áhugi á miklu dútli við blómin er af skornum skammti. Birtan í íbúðinni Grunnmynd af íbúð. Táknin sýna birtustigið á ýmsum stöðum í íbúðinni. 6 ViKan 16. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.