Vikan


Vikan - 22.08.1985, Side 5

Vikan - 22.08.1985, Side 5
JJ Hér er annar hluti kynningar á keppendum um titilinn sólarstjarna Úrvals og stjarna Hollywood. Eins og lesend- um er kunnugt er til mikils að vinna. Sú fyrrnefnda fær Ibizaferð en sú síðarnefnda fær hvorki meira né minna en bíl: Daihatsu Charade Turbo. Margrét Guðmundsdóttir Margrét er Reykvíkingur, 19 ára. Hún er 174 sm á hæð. Hún er í Fjölbrautaskólanum í Breið- holti, á uppeldissviði félags- og íþróttabrautar. Að því loknu kemur margt til greina en núna dreymir hana um að verða arkí- tekt. Hún er mikið fyrir íþróttir og spilaði til skamms tíma hand- bolta, var komin í meistaraflokk í Víkingi. Hún hjólar mikið og skreppur stundum á skíði — hana langar líka að læra golf. Þegar hún slappar af heima lítur hún í tímaritin og hlustar á blues og soul og velur sér helst gamaldags ævintýramyndir fyrir vídeóið. Hún hefur yndi af ferðalögum, bæði heima og erlendis, og ætlar að vera á ferðalagi x allt sumar. Snyrting: Jóna Hallgrimsdóttir, Snyrtistofu Jónu. Hárgreiðsla: Brósi. 34. tbl. Víkan s

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.