Vikan


Vikan - 22.08.1985, Page 21

Vikan - 22.08.1985, Page 21
Peysa eftir einn af yngstu kynslóð Kvöldkiœðnaður fra Issey Miyake. Föt Issey Miyake eru glæsileg og engu öðm lík. japanskra hönnuða, IMoubo Ikeda. Japönsk tískuáhrif: Tíska Listaverk og söluvarningur Japönsk áhrif eru enn og aftur áberandi í tiskuheiminum nú i ár og talað er um þriðju bylgjuna. Það eru fimmtán ár síðan Kenzo og Issey Miyake komu fyrst fram á sjónarsviðið i París með hugmyndir sinar sem sóttar voru til hefðbundinna japanskra og austurlenskra búninga; frumlegar út- 1982 komu Rei Kawakubo (hjá Comme des Garcon) og Yohji Yamamoto fram á sjónarsviðið og skelfdu nær líftóruna úr íhalds- samari tískurófum. Talaö var um að nú hefði vestræni tískuiðnaður- inn mátt þola sitt „Pearl Har- bour” (það var, eins og kunnugt er, 1941 þegar japanski flugherinn lagði Kyrrahafsflota Bandaríkja- manna sem næst í rúst). Þessi ógnareyðilegging fólst í víðum, sniðlausum fötum sem líktust engu sem áður hafði tíðkast. Mönnum þótti sem þeir þyrftu ekki einungis að endurskoða mat sitt á tískunni sjálfri heldur og mannslíkamann sjálfan. „Lákam- inn skiptir mig engu máli,” sagði Yohji. Smátt og smátt lægði reiði- öldumar og menn fóru að sýna þessum japönsku hönnuðum til- hlýðilega virðingu. Þeir höfðu stokkað tískulögmálin upp á nýtt, opnað nýja veröld. Hver flík var eins og frumlegt listaverk og áhrifanna gætir langt út fyrir raðir Japananna. Japanski tískuiönaöurinn blómstrar og veltir milljörðum dollara. Og þeir sem komið hafa þriðju bylgjunni á hreyfingu eru staðráðnir í að auka enn veltuna. Þetta eru ungir hönnuðir sem hlotiö hafa mjög góða skólun í Tokyo og síðan unnið nokkur ár hjá þekktum tískuhúsum. Þessir ungu hönnuðir hafa ekki jafnhá- leitar hugmyndir og Issey Miyake og Yohji Yamamoto. Þeir eru óragir við að notfæra sér að vild vestrænar hefðir og blanda þeim saman við þær austurlensku, hræra í öllu saman og skapa nýtt. Þeirra markmið er að gera föt sem höfða frekar til fjöldans. „Fatahönnun en engin list — ég hef bara áhuga á því hvernig mér gengur að selja,” segir einn þessara nýju boðbera, Noriko Kazuki, sem var áður hönnuður hjá ítalska fyrirtækinu Fiorucci. Yfirmaður einnar þekktustu kvenfataverslunar í Tokyo lýsir þessum breyttu viðhorfum þannig: fœrslur á þeim, án þess að vera beinlínis neitt byltingarkenndar. Fötin frá Kenzo voru afar látlaus og stílhrein en Issey Miyake var djarfari og nýstár- legri. Allt bar sterkan keim af austurlenskum uppruna þeirra; mynstur, litir, snið. „Hinir sönnu, japönsku legri stíl gengur betur að selja.” hönnuðir hræra ef til vill hjörtun Viðskiptavit Japana lætur ekki aö en þeim sem hanna föt í alþjóð- sér hæða fremur en venjulega. 1 N ^ Akiko Sakaizumi biandar saman vestrœnum sniðum og eigsi hugmyndum. 34. tbl. Vikan 21

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.