Vikan


Vikan - 22.08.1985, Page 37

Vikan - 22.08.1985, Page 37
 Stærö: 36-38 Sídd: 57 cm Vídd: 55 cm. Ermalengd: 47 cm. Prjónfesta: 14 1. x 24 umf. = 10 cm x 10 cm. Efni: Hjerte speed, 500 g. Prjónar: Hringprjónn nr. 4 og 4 1/2, ermahringprjónn nr. 4 1/2, 5 prjónar nr. 4. BOLUR: Fitjiö upp 126 1. á prjón nr. 4 og prjónið stroff, þaö er 21. sl. og 21. br., 12 umf. Skiptið þá yfir á prjón nr. 4 1/2 og aukið út um 26 1. þannig að á prjóninum verði alls 152 1. Prjónið tvær umf. slétt. Þá er komið að mynsturbekk nr. 1: 1. umf. 2sl.,2br. 2. umf. eins og 1. umf. 3. umf. 2br.,2sl. 4. umf. eins og 3. umf. Þessar fjórar umf. eru endur- teknar þrisvar sinnum. Prjónið tvær umf. sl. og aukið út um tvær 1. þannig að á prjóninum verði alls 154 1. Þá er prjónuð 1 umf. br., 1 umf. sl. og 1 umf. br. og síðan 2 umf. slétt. Þá er komið að mynst- urbekk nr. 2. Sjá teikningu. Prjónið 2 umf. sl., 1 umf. br., 1 umf. sl., 1 umf. br. og tvær umf. sl. Þá er komið að mynsturbekk nr. 3: 1. umf. 1 sl., 1 br. 2. umf. 1 sl., 1 br. 3. umf. lbr.,lsl. 4. umf. lbr.,lsl. Þessar fjórar umf. eru endur- teknar þrisvar sinnum. Þá eru prjónaðar 2 umf. sl., síðan 1 umf. br., 1 umf. sl. og 1 umf. br. og tvær umf. sl. Þá kemur mynsturbekkur nr. 4 (kaðall): 1. umf.: 2 1. eru settar á hjálpar- prjón fyrir framan, 2 1. prjónaðar sl. og síðan 21. prjónaðar af hjálp- arprjóni. Síðan eru prjónaðar 61. á milli. 2. og 3. umf. slétt. 4. umf. eins og fyrsta. 5. og 6. umf. sl. 7. umf. eins ogl.og4. Síðan eru prjónaðar 2 umf. sl. Þá kemur 1 umf. br., 1 umf. sl., 1 umf. br. og svo 2 umf. sl. Þá er komið að mynsturbekk nr. 5 (perluprjón): Þessar tvær umf. eru prjónaðar til skiptis 7 sinnum, alls 14 umf. Þá eru prjónaðar 2 umf. sl., 1 umf. br., 1 umf. sl., 1 umf. br., 2 umf. sl. Þá kemur mynsturbekkur nr. 6. Sjá teikningu. Eftir þann bekk eru prjónaðar 2 umf. sl., 1 umf. br., 1 umf. sl., 1 umf. br. og svo 2 umf. sl. Þá kemurmynsturbekkur nr. 7 (klukkuprjón): 1. umf.: 2 1. prjónaðar saman, slegið upp á prjóninn og 11. tekin fram af óprjónuð. Þetta er gert til skiptis alla umferðina. 2. umf.: Svo til alveg eins og 1. umf. nema þaö verður að athuga að lykkjan, sem var prjónuð saman í fyrri umf., er núna tekin fram af óprjónuð og hinar prjónaðar saman. Þessar 2 umf. endurteknar 5 sinnum, alls 10 umf. Þá eru prjónaðar 2 umf. sl., 1 umf. br., 1 umf. sl., 1 umf. br., 2 umf. sl. Þá er komið að mynstur- bekknr. 8: 1.. 2..3..4. umf.: 41. br.,41. sl. 5., 6., 7., 8 umf.: 41. sl., 41. br. Síðan eru prjónaðar 2 umf. sl. og svo fellt af lauslega. Saumið axlirnar saman, 20 1. hvorum megin. Hálsmálið: Takið upp 114 1. og prjónið 11. sl. og 11. br. (stroff), 12. umf. Fellið þá af og saumið niður. Ermar: Fitjið upp 26 1. á fimm prjóna nr. 4 og prjónið stroff, 2 1. sl. og 2 1. br., 12 umf. Skiptiö þá yfir á ermahringprjón nr. 4 1/2 og aukið út um 16 1. þannig að á prjóninum verði 421. í allt. Prjónið ermina upp meö sama mynstri og er í bolnum nema að bekk nr. 6, 7 og 8 er sleppt. Utaukning í ermi: 2. bekkur: aukið út um 61.; alls 481. á prjóni. 4. bekkur: aukið út um 21.; alls 50 1. á prjóni. 5. bekkur: aukið út 41.; alls 541. á prjóni. Þá er fellt lauslega af. Athugið að prjóna alltaf á milli bekkjanna umferðirnar eins og gefið er upp í lýsingunni á bolnum. Frágangur: Saumið þétt í sauma- vél 20 cm og klippið niður fyrir ermum og saumið ermarnar í. Að lokum skal pressa létt yfir alla peysuna á röngunni en vel yfir alla sauma. Hönnun: Aldís Einarsdóttir. Sólgleraugu frá Thorella. Mynsturbekkur 6, x = brugðið. 1. umf. 1 sl., 1 br. 2. umf. 1 br., 1 sl. 34- tbl. Víkan 37

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.