Vikan


Vikan - 22.08.1985, Qupperneq 37

Vikan - 22.08.1985, Qupperneq 37
 Stærö: 36-38 Sídd: 57 cm Vídd: 55 cm. Ermalengd: 47 cm. Prjónfesta: 14 1. x 24 umf. = 10 cm x 10 cm. Efni: Hjerte speed, 500 g. Prjónar: Hringprjónn nr. 4 og 4 1/2, ermahringprjónn nr. 4 1/2, 5 prjónar nr. 4. BOLUR: Fitjiö upp 126 1. á prjón nr. 4 og prjónið stroff, þaö er 21. sl. og 21. br., 12 umf. Skiptið þá yfir á prjón nr. 4 1/2 og aukið út um 26 1. þannig að á prjóninum verði alls 152 1. Prjónið tvær umf. slétt. Þá er komið að mynsturbekk nr. 1: 1. umf. 2sl.,2br. 2. umf. eins og 1. umf. 3. umf. 2br.,2sl. 4. umf. eins og 3. umf. Þessar fjórar umf. eru endur- teknar þrisvar sinnum. Prjónið tvær umf. sl. og aukið út um tvær 1. þannig að á prjóninum verði alls 154 1. Þá er prjónuð 1 umf. br., 1 umf. sl. og 1 umf. br. og síðan 2 umf. slétt. Þá er komið að mynst- urbekk nr. 2. Sjá teikningu. Prjónið 2 umf. sl., 1 umf. br., 1 umf. sl., 1 umf. br. og tvær umf. sl. Þá er komið að mynsturbekk nr. 3: 1. umf. 1 sl., 1 br. 2. umf. 1 sl., 1 br. 3. umf. lbr.,lsl. 4. umf. lbr.,lsl. Þessar fjórar umf. eru endur- teknar þrisvar sinnum. Þá eru prjónaðar 2 umf. sl., síðan 1 umf. br., 1 umf. sl. og 1 umf. br. og tvær umf. sl. Þá kemur mynsturbekkur nr. 4 (kaðall): 1. umf.: 2 1. eru settar á hjálpar- prjón fyrir framan, 2 1. prjónaðar sl. og síðan 21. prjónaðar af hjálp- arprjóni. Síðan eru prjónaðar 61. á milli. 2. og 3. umf. slétt. 4. umf. eins og fyrsta. 5. og 6. umf. sl. 7. umf. eins ogl.og4. Síðan eru prjónaðar 2 umf. sl. Þá kemur 1 umf. br., 1 umf. sl., 1 umf. br. og svo 2 umf. sl. Þá er komið að mynsturbekk nr. 5 (perluprjón): Þessar tvær umf. eru prjónaðar til skiptis 7 sinnum, alls 14 umf. Þá eru prjónaðar 2 umf. sl., 1 umf. br., 1 umf. sl., 1 umf. br., 2 umf. sl. Þá kemur mynsturbekkur nr. 6. Sjá teikningu. Eftir þann bekk eru prjónaðar 2 umf. sl., 1 umf. br., 1 umf. sl., 1 umf. br. og svo 2 umf. sl. Þá kemurmynsturbekkur nr. 7 (klukkuprjón): 1. umf.: 2 1. prjónaðar saman, slegið upp á prjóninn og 11. tekin fram af óprjónuð. Þetta er gert til skiptis alla umferðina. 2. umf.: Svo til alveg eins og 1. umf. nema þaö verður að athuga að lykkjan, sem var prjónuð saman í fyrri umf., er núna tekin fram af óprjónuð og hinar prjónaðar saman. Þessar 2 umf. endurteknar 5 sinnum, alls 10 umf. Þá eru prjónaðar 2 umf. sl., 1 umf. br., 1 umf. sl., 1 umf. br., 2 umf. sl. Þá er komið að mynstur- bekknr. 8: 1.. 2..3..4. umf.: 41. br.,41. sl. 5., 6., 7., 8 umf.: 41. sl., 41. br. Síðan eru prjónaðar 2 umf. sl. og svo fellt af lauslega. Saumið axlirnar saman, 20 1. hvorum megin. Hálsmálið: Takið upp 114 1. og prjónið 11. sl. og 11. br. (stroff), 12. umf. Fellið þá af og saumið niður. Ermar: Fitjið upp 26 1. á fimm prjóna nr. 4 og prjónið stroff, 2 1. sl. og 2 1. br., 12 umf. Skiptiö þá yfir á ermahringprjón nr. 4 1/2 og aukið út um 16 1. þannig að á prjóninum verði 421. í allt. Prjónið ermina upp meö sama mynstri og er í bolnum nema að bekk nr. 6, 7 og 8 er sleppt. Utaukning í ermi: 2. bekkur: aukið út um 61.; alls 481. á prjóni. 4. bekkur: aukið út um 21.; alls 50 1. á prjóni. 5. bekkur: aukið út 41.; alls 541. á prjóni. Þá er fellt lauslega af. Athugið að prjóna alltaf á milli bekkjanna umferðirnar eins og gefið er upp í lýsingunni á bolnum. Frágangur: Saumið þétt í sauma- vél 20 cm og klippið niður fyrir ermum og saumið ermarnar í. Að lokum skal pressa létt yfir alla peysuna á röngunni en vel yfir alla sauma. Hönnun: Aldís Einarsdóttir. Sólgleraugu frá Thorella. Mynsturbekkur 6, x = brugðið. 1. umf. 1 sl., 1 br. 2. umf. 1 br., 1 sl. 34- tbl. Víkan 37
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.