Vikan


Vikan - 29.05.1986, Page 4

Vikan - 29.05.1986, Page 4
 nmgardagur ceraam EFTIR BERGLJÓTU DAVlÐSDÓTTUR MYNDIR TÓK VALDÍS ÓSKARSDÓTTIR Drottningardagur í Hollandi. Hvað er nú það... ? Vikumenn voru staddir í Amsterdam á þessum merkisdegi þeirra Hollendinga og upplifðu nokkuð sem vart á sér hlið- stæðu. Borgin iðaði sannarlega af mannlífi og tæpast var hægt að þverfóta fyrir fólki. Ástæðan fyrir þessu skemmt- anahaldi borgarbúa var að Júlíana, fyrrverandi drottning, á afmæli þennan dag, 30. apríl. Hollendingar eiga að vísu annan þjóð- hátíðardag en það má segja að þeir hafi valið þennan dag sem sinn þjóðhátíðar- dag. Það er í sjálfu sér ekki svo merkilegt að þegar þessi mikla kaupmennskuþjóð gerir sér dagamun velur hún sölu- mennskuna sér til skemmtunar. Og fólk þarf ekki að hafa söluleyfi, innflutnings- 4 VIKAN 22 TBL

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.