Vikan

Útgáva

Vikan - 29.05.1986, Síða 7

Vikan - 29.05.1986, Síða 7
leyfi eða söluskattsnúmer. Það getur þess vegna tekið það sem hendi er næst og boðið fyrir sanngjarnt verð. Og ef það selst ekki er slíkt ekkert stórmál, menn gera annað af tvennu: fara með draslið aftur og geyma fram að næsta drottning- ardegi eða skilja það eftir handa hreins- unardeildirini. Hvorttveggja í góðu lagi. Amsterdambúar selja allt sem nöfnum tjáir að pefna. Til að mynda komu tvær skrautlegar yngismeyjar sér upp um það bil þriggja metra háum stiga og seldu útsýni yfir Amsterdamborg. Það þarf ekki að nefna að útsýnið var ekki ýkja mikið. Allt er sem sagt leyfilegt á drottningar- degi. Hljómsveitir spiluðu á götum úti og allt flóði í drykkjarföngum, sterkum sem léttum. Allra þjóða kvikindi seldu sína þjóðarrétti þannig að engin þurfti að vera svangur þennan dag. Við höfum ekki fleiri orð um drottning- ardaginn, meðfylgjandi myndir tala sínu máli.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.