Vikan

Eksemplar

Vikan - 29.05.1986, Side 10

Vikan - 29.05.1986, Side 10
Velkomin á sýningu i Sundaborg 11 (Sundahafnarmegm) Við sýnum tjaldvagna, kerrur og sólstofur. 1986 Camplet á 13" dekkjum. 3 gerðir af ódýrum fallegum kerrum. Sólstofur og fleira. Gfsli Jónsson og Co. nf.r Sundaborg 11, sími 68-66-44. K Örn Árnason leikari, spaugari og fleira er í forsíðuviötaii í næstu Viku. Allir eru á kafi í heilsurækt. Hvers krefjumst við af því fólki sem hjálpar okkur? Við fáum nokkra einstaklinga til að segja frá skoðunum sínum á því í næstu Viku. Gamlir bílar. í Vikunni í vetur var sagt frá gömlum bílum sem setuliðið skildi eftir hér á landi. Þá var einnig fjallað um langferðabíla sem nefndir voru Soffíurnar. í þessum greinum var auglýst eftir upplýsing- um um þessa bíla. I næstu Viku er löng og skemmtileg grein þar sem meðal annars kemur í Ijós árangur fyrir- spurnanna í greinunum sem birtust í vetur. Hjónabönd sem endast. Hvað ætli það sé sem gerir að verkum að sum hjónabönd virðast stand- ast allan ágang? Varla er til sérstök uppskrift að hjóna- bandssælu sem allir geta farið eftir. Kannski er samt hægt að læra eitthvað af reynslu þeirra hjóna sem gift hafa verið í fjölda ára. Um þetta fjöllum við í grein í næstu Viku. Meðal annars efnis, sem nefna má í næstu Viku, er saka- málasaga, sólgleraugnatískan og föndurefni.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.