Vikan

Eksemplar

Vikan - 29.05.1986, Side 13

Vikan - 29.05.1986, Side 13
Ódýr utanlandsferð getur það verið að fara á veitingastaðinn Hornið í Reykjavík, setjast við eitt borðið og segja: Vorrei una Pizza per piac- ere (sem útleggst á gamla víkinga- málinu: Eina böku, laxi). Sá sem er að drekka kaffið við kringlótta borðið með marmara- plötunni heitir Jakob og hann er veitingamaður á Horninu. Norsku hljóm- sveitirnar, FRALIPPO LIPPI og A-Ha, hafa sýnt það og sannað að norskarhljómsveitir geta orðið stórnöfn í Englandí, enda flytja þærpottþétta popp- tónlist. Þegar myndin birtist er þessi væni hópur (vonandi) allur kominn með stúdentspróf, hættur að klæða sig eins og fífl og farinn að huga að framtíðinni í alvöru, tölvunarfræð- unum, viðskiptafræðinni, verk- fræðinni og tannlækningunum. Krakkarnir eru úr bekkjunum 4.X og 4.C, nánar tiltekið í Menntaskól- anum við Sund. Bestu kveðjur, krakkar. Unglingaregla I.O.G.T. er orðin hundrað ára. Aldurinn má hún vafalaust þakka reglusemi. Á skemmtun, sem haldin var í tilefni afmælisins, sýndi töframaðurinn Ingólfur Ragnarsson töfrabrögð. Á myndinni sést hann sannfæra viðstadda um að hringirnir, sem hann heldur á, séu heilir og engin brögð í tafli.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.