Vikan


Vikan - 29.05.1986, Page 49

Vikan - 29.05.1986, Page 49
 STÆRÐ: 4 ára. EFNI: 160 g burstuð ull. 80 g af ljósbláu, 30 g grænblátt, 35 g bleikt, 15 g af fjólubláu og 10 g gult. HRINGPRJÓNAR nr. 4 og 6. SOKKAPRJÓNAR nr. 4 og 6. BOLUR: Fitjð upp 76 1. á prj. nr. 4 og pijónið með ljósbláu, 1 1. sl., 1 1. br., 3 sm. Skiptið yfir á prj. nr. 6 og aukið út um 12 1. í fyrstu umf. Prjónið eftir mynstri. Eftir mynsturbekk eru prj. 2 umf. með ljósbláu, 10 umf. bleikar, 1 umf. með fjólubláu, þá 8 umf. 4 1. með fjólubláu og 4 1. með grænbláu, síðan 1 umf. með fjólu- bláu. Eftir þá umf. er prj. fram og aftur, 20 umf. með ljósbláu. í 21. umf. eru 8 miðlykkjurnar settar á nælu og geymdar og hvor öxl prj. fyrir sig. Takið úr við hálsmál, 2x1 1. Prj. 4 umf. Fellið af. Prj. hina öxlina eins. Bakstykkið er prjónað eins og framstykkið. FRÁGANGUR: Axlir saumaðar saman. 46 1. teknar upp í hálsmáli á prj. nr. 4 og prj. 11. sl., 1 1. br., 3 sm. Fellið af, brjótið líninguna til helminga og saumið niður á röngunni. ERMAR: Takið upp 32 1. í handvegi á prj. nr. 6. 2 1. eru teknar saman undir erminni í 6. hverri umf. Prj. síðan 4 umf. með flólubláu, 10 umf. með grænbláu, 3 umf. með bleiku, 5 umf. með grænbláu, 2 umf. með gulu og 3 umf. með græn- bláu. Takið nú úr þannig að 16 1. verði eftir á pij. Skiptið yfir á prj. nr. 4 og prj. með ljósbláu, 1 1. sl., 1 1. br., 4 sm. Fellið af. 22 TBL VIKAN 49

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.