Vikan


Vikan - 29.05.1986, Page 62

Vikan - 29.05.1986, Page 62
MÓTORHJÓL Nú síðast í apríl hélt mótor- hjólaklúbburinn Þytur, sem starfar í félagsmiðstöðinni Garðalundi í Garðabæ, sýn- ingu á mótorhjólum. Á sýningunni voru 30 til 40 hjól af öllum stærðum og gerðum, frá fimmtíu kúbikum og allt upp í tólf hundruð kú- bik. Þar á meðal var hjól íslandsmeistarans I kvartmílu. Báða sýningardagana kepptu núverandi og fyrrverandi ís- landsmeistarar á braut sem var I tengslum við sýningar- svæðið. Vakti það mikla lukku. Markmiðið með sýningu Þyts var að vekja athygli fólks á því að mótorhjól eru ekki ein- göngu leiktæki heldur má nota þau til íþrótta, einnig að mót- orhjólaakstur er ekki eíns hættulegur og menn halda ef farið er eftir öllum reglum. Hér á síðunni má sjá svip- myndir aff sýningunni.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.