Vikan

Tölublað

Vikan - 17.07.1986, Blaðsíða 20

Vikan - 17.07.1986, Blaðsíða 20
UMSJÚN: BRYNDÍS KRISTJÁNSDÓTTIR E L D H Ú S Á SUMARDAGAR ERU SALATDAGAR.. MATARMIKIÐ SALAT SEM AÐALMÁLTÍÐ 'á haus ísbergsalat, bitað 'A agúrka, niðursneidd 4 tómatar, í bátum 1 lítil paprika, gul 1 lítil paprika, rauð 3 stönglar sellerí, bitaðir 50 g ostur, skorinn í teninga 2 egg, harðsoðin og skorin í báta 4 sneiðar álegg (bragðmikið) 4 sneiðar heilhveitibrauð, skorið í teninga 1 geiri hvítlaukur, smátt saxaður fleira grænmeti má bæta við, svo sem nýjum sveppum, blómkáli, hreðkum og fleira Salati, agúrku, helmingi tómatanna, parikum og sell- eríi er blandað saman í stórri skál. Þar ofan á er raðað ostinum, eggjabátum, áleggi og tómatbátum. Brauð- teningunum stráð yfir. Salatið borðað eitt sér eða með grófu brauði. SALATSÓSA 1 bolli sykur 1 tsk. sellerísalt 2 geirar hvítlaukur, saxaðir eða '/« tsk. hvítlauksduft 'á bolli sítrónusafi 'á bolli edik 20 VI KAN 29. TBL Öllu blandað saman og hellt yfir salatið. KRYDDAÐIR BRAUÐTENINGAR Skorpan skorin utan af brauðsneiðunum og þær skorn- ar í teninga. 2 msk. af matarolíu hitaðar á pönnu. Smátt saxaður hvítlaukurinn settur á pönnuna ásamt brauðteningun- um og brúnað þar til brauðið er ljósbrúnt. Brauðið tekið af pönnunni og feitin látin síga af teningunum á pappír. ÁVAXTASALAT MEÐ OSTASÓSU 2 stórar appelsínur, hlutaðar í báta 2 stórir bananar, sneiddir 2 epli, bituð fleiri ávextir ef vill OSTASÓSA 2 litlar öskjur af ananasrjómaosti 'á dós kurlaður ananas 1-2 msk. mjólk eða rjómi Öllu blandað vel saman. Ávöxtunum og sósunni er blandað saman í skál. Skreytt með ristuðum möndlum og kókosmjöli. Þetta er mjög ferskt og svalandi salat á hlýjum sumardegi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.