Vikan

Ataaseq assigiiaat ilaat

Vikan - 17.07.1986, Qupperneq 38

Vikan - 17.07.1986, Qupperneq 38
TEXTI: HÓLMFRÍÐOfí BENEDIKTSDÓTTIR MYNDIR: VALDÍS ÓSKARSDÓTTIR m r í sumar fara margir krakkar, sem búa í bænum, í sveit þar sem þeir dvelja langan eða skamman tíma. Við hittum einn strák í sumarbústað í Laugardalnum. Strákurinn heitir Benedikt, kallaður Benni, og er bráðum 7 ára gamall. Við spurðum Benna hvað hann hefði fyrir stafni í sumarbústaðnum. „Ég er að reyta lúpínu fyrir hann afa minn.“ „Af hverju ertu að reyta túpínuna?“ „Af því hún kæfir hin blómin.“ „Ertu mjög duglegur að vinna?“ „Ekki allt- af, bara stundum. Stundum geri ég þetta í rólegheitum og stundum eins hratt og ég get.“ „En hvað er það skemmtilegasta sem þú gerir?“ „Að spila Olsen Ólsen og norska vist við ömmu mína og að spila fótbolta.“ „Ferðu stundum eitthvað í burtu héðan?“ „Já, ég fór áðan í Hvera- gerði og var svolítið lengi. Ég spilaði í spilakössunum en fór ekki í Tívolí. Ég hef farið einu sinni í Tívolí en það var ekkert rosalega skemmti- legt.“ „Af hverju var ekki skemmti- legt?“ „Maður var bara skíthræddur í kolkrabbanum og svo fór ég í flug- vél og það var ágætt. En ég fékk mikið af gotteríi." „Borðar þú mikið gotterí?“ „Stundum, núna borða ég bara gotterí á laugardögum. Þá er sælgætisveisla á kvöldin, það er mest gaman að borða gott á kvöldin." „Hvað kom fyrir þig áðan, þú varst allur blautur?" „Ég datt í lækinn, ég var á gúmmíbát að sigla og bátur- inn snerist bara á hvolf. Ég dett stundum ofan í, svona átta sinnum, en þetta er ekkert djúpt, nær svolítið meira en upp á hné.“ Lækurinn, sem Benni datt ofan í, rennur í gegnum sumarbústaðarlóðina. Við báðum Benna að lýsa umhverfinu fyrir okk- 38 VIKAN 29. TBL
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.