Vikan

Eksemplar

Vikan - 17.07.1986, Side 49

Vikan - 17.07.1986, Side 49
STÆRÐ: 6-7 ára. EFNI: Hjerte Opus, 4 hnotur gult, 3 hnotur grænt. Peysan er prjónuð fram og aftur á prjóna nr. 3'A og 4!4. FRAMSTYKKI: Fitjið upp 74 1. með gulu á prjóna nr. 3'A. Prj. 1 1. sl., 1 1. br., 4 sm. Skiptið yfir á prjóna nr. 4 lA og aukið út um 20 1. í fyrstu umf. Prjón- ið áfram með gulu, 10 umf. Að þeim loknum er prjónuð 1 umf. sl. með grænu, þá níu umf. perluprjón, einnig með grænu. Prjónið þessar rendur til skiptis. Fellið úr 21. sitt hvorum megin í fimmtu gulu röndinni. Prjónið áfram rendur og prj. 4 umf. í þriðju gulu röndinni frá handvegi. Setjið 31 miðlykkju á prjóna- nál í fimmtu umf. og geymið. Prj. hvora öxl fyrir sig. Takið 1x4 1. úr við háls- mál. Fellið af. BAKSTYKKI: Fitjið upp 741. með gulu á prjóna nr. 31/2. Prj. 1 1. sl., 1 1. br., 4 sm. Skiptið yfir á prjóna nr. 4 ‘A og aukið út um 20 1. í fyrstu umf. Prjónið á sama hátt og framstykkið upp að hálsmáli. Prj. 6 umf. í þriðju gulu röndinni frá handvegi. Setjið 28 miðlykkjur á prjónanál í sjöundu umf. og geymið. Prj. hvora öxl fyrir sig. Takið 3x2 1. úr við hálsmál. Fellið af. ERMAR: Fitjið upp 28 1. með gulu á prjóna nr. 3'A. Prjónið 1 1. sl., 1 1. br., 4 sm. Skiptið yfir á prjóna nr. 4 ‘A og aukið út um 12 1. í fyrstu umf. Prjónið rendur eins og á fram- og bakstykki. Aukið út í 4. hverri umf., 1 1. í hvorri hlið, þar til 681. eru á prjóninum. Prjón- ið þar til ermin mælist 28 sm. Ættu þá að vera fjórar gular rendur og þrjár grænar. Fellið af. FRÁGANGUR: Saumið peysuna sam- an. Athugið að sauma gulu rendurnar með gulu garni og grænu rendurnar með grænu. Saumið axlirnar saman og ermarnar. Saumið að lokum ermarnar í með gulu garni. HÁLSMÁL: Takið upp 90 1. með gulu á prjóna nr. 3/2. Prjónið 1 1. sl., 1 1. br., 8 umferðir. 29 TBL VIKAN 49

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.