Vikan

Tölublað

Vikan - 17.07.1986, Blaðsíða 49

Vikan - 17.07.1986, Blaðsíða 49
STÆRÐ: 6-7 ára. EFNI: Hjerte Opus, 4 hnotur gult, 3 hnotur grænt. Peysan er prjónuð fram og aftur á prjóna nr. 3'A og 4!4. FRAMSTYKKI: Fitjið upp 74 1. með gulu á prjóna nr. 3'A. Prj. 1 1. sl., 1 1. br., 4 sm. Skiptið yfir á prjóna nr. 4 lA og aukið út um 20 1. í fyrstu umf. Prjón- ið áfram með gulu, 10 umf. Að þeim loknum er prjónuð 1 umf. sl. með grænu, þá níu umf. perluprjón, einnig með grænu. Prjónið þessar rendur til skiptis. Fellið úr 21. sitt hvorum megin í fimmtu gulu röndinni. Prjónið áfram rendur og prj. 4 umf. í þriðju gulu röndinni frá handvegi. Setjið 31 miðlykkju á prjóna- nál í fimmtu umf. og geymið. Prj. hvora öxl fyrir sig. Takið 1x4 1. úr við háls- mál. Fellið af. BAKSTYKKI: Fitjið upp 741. með gulu á prjóna nr. 31/2. Prj. 1 1. sl., 1 1. br., 4 sm. Skiptið yfir á prjóna nr. 4 ‘A og aukið út um 20 1. í fyrstu umf. Prjónið á sama hátt og framstykkið upp að hálsmáli. Prj. 6 umf. í þriðju gulu röndinni frá handvegi. Setjið 28 miðlykkjur á prjónanál í sjöundu umf. og geymið. Prj. hvora öxl fyrir sig. Takið 3x2 1. úr við hálsmál. Fellið af. ERMAR: Fitjið upp 28 1. með gulu á prjóna nr. 3'A. Prjónið 1 1. sl., 1 1. br., 4 sm. Skiptið yfir á prjóna nr. 4 ‘A og aukið út um 12 1. í fyrstu umf. Prjónið rendur eins og á fram- og bakstykki. Aukið út í 4. hverri umf., 1 1. í hvorri hlið, þar til 681. eru á prjóninum. Prjón- ið þar til ermin mælist 28 sm. Ættu þá að vera fjórar gular rendur og þrjár grænar. Fellið af. FRÁGANGUR: Saumið peysuna sam- an. Athugið að sauma gulu rendurnar með gulu garni og grænu rendurnar með grænu. Saumið axlirnar saman og ermarnar. Saumið að lokum ermarnar í með gulu garni. HÁLSMÁL: Takið upp 90 1. með gulu á prjóna nr. 3/2. Prjónið 1 1. sl., 1 1. br., 8 umferðir. 29 TBL VIKAN 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.