Vikan

Eksemplar

Vikan - 18.09.1986, Side 6

Vikan - 18.09.1986, Side 6
ú veist örugglega ekki hvað bauga- ■■ borgari er. En við getum frætt þig um I 1 það. Baugaborgari er Tommaborgari I sem er steiktur í félagsheimilinu Múla í Grímsey, um það bil einn kílómetra frá heimskautsbaug. ■ Laugardagurinn 30. ágúst verður eflaust lengi í minnum hafður, að minnsta kosti í Grímsey. Þá voru í fyrsta sinn steiktir ekta Tommaborgarar í eynni. Aðdragandi þessa atburðar var sögulegur. Um langt skeið höfðu eigendur Tommaborg- ara, þeir Jónas Þór Jónasson og Gissur Axelsson, gengið með þá hugmynd í magan- um að bjóða öllum Grímseyingum upp á Tommaborgara og meðlæti. Loks létu þeir til skarar skríða. Okkur Ragnari ljósmynd- ara var boðið að taka þátt í ævintýrinu. Við lögðum upp í ferðina snemma morg- Flugvallarstjórinn flutti hamborgara og gos úr fiugvélinni...

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.