Vikan

Eksemplar

Vikan - 18.09.1986, Side 49

Vikan - 18.09.1986, Side 49
HERRAPEYSA STÆRÐ: 48. EFNI: 700 g af Pattons Clansman. Hringprjónar nr. 4'A, 70 og 40 sm langir. Skýringar á snúningum: H snúningur: Þegar H snúningur er gerður er 1 slétt lykkja tekin aftur fyrir á aukaprjón og næstu 4 lykkjur prjónaðar sléttar, síðan er lykkjan af aukaprj. prj. slétt. V snúningur: Þá eru 4 sléttar lykkjur teknar fram fyrir á auka- prj., næsta lykkja er prj. slétt og síðan prj. 4 1. sléttar af aukaprj. 0 snúningur (mætast þá H og V snún.): Þá eru 4 sléttar lykkjur teknar fram fyrir á aukaprj., næstu 4 lykkjur prj. sléttar og síðan eru prj. 4 1. sléttar af aukaprj. A snúningur: Þá eru 4 sléttar lykkjur teknar aftur fyrir á auka- prj., næstu4 lykkjur eru prj. sléttar og síðan eru 4 sléttar lykkjur af aukaprj. teknar saman í eina lykkju og hún prj. slétt. B snúningur: Þá er skipt frá H snún. yfír í V snún. C mót: Þá er gerður H snún. og síðan strax á eftir gerður V snún., það er að segja fyrst er 1 slétt lykkja tekin aftur fyrir á aukaprj., næstu 4 lykkjur prj. sléttar og síðan er prj. 1 1. slétt af aukaprj. Því næst eru næstu 4 lykkjur teknar fram fyrir á aukaprj., næsta lykkja prj. slétt og síðan 4 1. sléttar prj. af aukaprj. D mót: Þá er byrjað á H snún. Þegar 5 lykkjur eru eftir á prjónin- um (en þá er búið að fella af undir höndum og skipta þannig bolnum í fram- og afturstykki) er fyrsta lykkjan tekin aftur fyrir á auka- prj. og næstu 4 lykkjur, sem eru 1 1. br., 11. sl., eru prj. sléttar og síð- an er slétta lykkjan af aukaprj. prj. E snúningur: Þá eru 4 sléttar lykkj- ur teknar fram fyrir á aukaprj. og næstu 4 lykkjur, sem eru sléttar, eru teknar saman í 1 lykkju og síð- an eru 4 sléttar lykkjur prj. sléttar af aukaprj. Samkvæmt meðfylgjandi mynd er H snúningur gerður þar sem línan er brotin, það er - - - - en V snúning- ur gerður þar sem línan er heil, það er--------Fæst þannig kantur sem nær yfir 4 lykkjur á breidd og lyft- ist upp. BOLUR: Prjónið í hring upp að höndum. Fitjið upp 192 lykkjur á hrmgprjón nr. 4 'A. Prj. 1 1. sl., 1 1. br., 4 'A sm. Prjónið að stroffi loknu 1 umf. slétta og aukið jafht út um 32 lykkjur. 2. umfi: Prjónið 4 sl. 1., 60 1. perlu- prj., 8 1. sl., 36 1. perluprj., 8 1. sl., 60 1. perluprj., 8 1. sl., 36 1. perlu- prj. Endið umf. á að prjóna 4 1. sl. 3. umfi: Byrjið umf. á því að gera V snún. Því næst er prj. perluprj. og þegar komið er að næstu 8 1. sl. er prj. C mót, prj. 36 1. perluprj. að næstu 8 1. sl. en prjónið þá C mót, því næst 601. perluprj., prjónið aft- ur C mót þegar komið er að 8 1. sl., þá aftur 36 1. perluprj. og gerið H snún. þegar 5 sléttar lykkjur eru eftir á prj. Prjónið síðan bolinn áfram sam- kvæmt mynd, það er ýmist gerður H eða V snún. Þegar bolurinn mælist 31 'A sm frá stroffi er komið upp að handvegi. Fellið þá af 4 1. undir höndum áður en B snún. er gerður. Verða þá jafnmargar lykkj- ur á fram- og bakstykki. Síðan er framstykkið prjónað fram og aftur þar til það mælist 27 'A sm. Fellið 32 lykkjur af fyrir miðju, eru þá eftir 32 1. á hvorri öxl. Takið 2x2 lykkjur úr í hálsmáli og prj. hvora öxl fyrir sig, 4 sm. Bakstykkið er prjónað á sama hátt og framstykkið. ERMAR: Fitjið upp 44 1. á prj. nr. 4 'A. Ermin er prjónuð fram og aft- ur. Prjónið 1 1. sl., 1 1. br., 4 'A sm. Prjónið fyrstu umf. sl. og aukið út um 24 1. Prjónið síðan perluprjón og aukið út um 1x21. með 3 sm millibili. Prjónið ermina þar til hún mælist 46 sm. Er þá endanlegur lykkjufjöldi 100 1. FRÁGANGUR: Saumið ermar saman, axlir saman, ermar í og hálskant niður. HÁLSMÁL: Takið upp 100 lykkjur á prj. nr. 4 A og prjónið 4 sm slétt- an kant sem síðan er brotinn inn og saumaður niður. Endanlegur hálskantur verður þá 2 sm. Athugið að upphaflega voru 112 1. á fram- og bakstykki en eftir eru 96 1. á hvoru stykki því að við A og E snúning fækkar 1. samtals um 12 á hvoru stykki og 4 1. hafa verið felldar úr undir höndum. 961. verða þá eftir þegar komið er að háls- máli. 38. TBL VI KAN 49

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.