Vikan


Vikan - 23.10.1986, Page 11

Vikan - 23.10.1986, Page 11
INÆSTUVIKU 28 Thor Vilhjálmsson hefur tjaldað í áfangastað. Við kynnum nýja bók Thors, Grámosinn glóir. 32 Þetta er Bogi Ágústsson í Kaup- mannahöfn.Bogiímáliog myndum á sex síðum. Vikuviðtalið. 38 Ungi Palli poppari eða Paul Young erí poppinu. 44 Barna-Vikan með efni fyrir börn á ýmsumaldri. 46 Mynd vikunnar er Flóttalestin. Fjall- að um nýjustu kvikmynd Polanskis, Sjóræningja. 48 Flandavinnan. Væn og falleg ungl- ingapeysa fyrir veturinn. 57 í Lífi og lyst er einn efnisþáttur og það ertíska. Við skoðum haust- og vetrartískuna í nokkrum verslunum höfuðborgarinnar. GUÐMUNDUR EINARSSON, alþingismaður fyrir Bandalag jafnaðarmanna, gekk nýlega til liðs við Alþýðuflokkinn. Líffræðingurinn og þingmað- urinn Guðmundur lætur gamminn geisa í næsta Vikuviðtali. JÓNATAN MILLER er einn þekktasti leikstjóri Breta. Hann er nú að setja upp Mikadóinn eftir Gilbert og Sullivan í Ríkisóperunni í London. Björg Árnadóttir, blaðamaður Vikunnar í London, ræðir við hann í næstu Viku. MIKLIGARÐUR - stórborg við sund er fyrsta grein af fjórum frá Tyrklandi sem munu birtast áfram í næstu tölublöðum. ÁGÚSTA GUNNARSDÓTTIR er nítján ára göm- ul og hefur verið blind frá fæðingu. Hún segir frá lífsreynslu sinni og framtíðaráformum. Bókakynningarþáttur. Skiptar skoðanir. Maturog myndasögur. Krossgátur og skrýtlur. Kvikmynda- og poppþáttur ásamt öðru úrvalsefni verður í næstu Viku.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.