Vikan

Tölublað

Vikan - 23.10.1986, Blaðsíða 26

Vikan - 23.10.1986, Blaðsíða 26
Stúdentapólitík Eyjólfur Sveinsson: ,3nýst um það sama og fyrir tuttugu árum^ Eyjólfur Sveinsson verkfræðinemi gegna þvi fram í miðjan mars næst- er formaður Stúdentaráðs. Hann tók komandi. Ég innti Éyjólf eftir því við starfinu síðastliðið vor og mun hvers vegna hann hefði leiðst út í stúdentapólitík. hafa áhuga á að heyra rödd náms- „Veturinn 1985 var komið að manna og hafa samstarf við þá. Því máíi við mig og mér boðið að taka tel ég að við sem vinnurn hér getum fyrsta sæti á lista Vöku í kosningum haft áhrif á hagsmunamál okkar og til Háskólaráðs en við kjör í Há- i hvaða farveg þau beinast. En hinu skólaráð mundi ég sjálfkrafa öðlast er ekki að leyna að málflutningur setu í Stúdentaráði. Mér fannst þetta forsvarsmanna stúdenta út á við hef- spennandi verkefni og lét því tilleið- ur á ákveðnum tímabilum beinlínis ast. Ég hef áhuga á kennslumálum skaðað hagsmuni stúdenta og Há- og samskiptum nemenda við Há- skólans. Námsmenn þurfa að lemja skólann svo og almennum félagsmál- sér hófsamari stíl í hagsmunabaráttu, um stúdenta. í háskóla á að vera þurfa að styðja málstað sinn hald- þróttmikið félagsstarf sem beinist góðum rökum en ekki ganga um annars vegar að því að sjá nemend- torg og berja bumbur. Ég held að um fyrir afþreyingu og hins vegar sé slíkum aðferðum beitt fái almenn- að því að veita þeim innsýn í listir ingur skekkta mynd af stúdentum og menningu. Ég hef áhuga á því að og því sem er að gerast innan Há- beina kröftum mínum að starfinu skólans." innan Háskólans og vona að ég hafi - Eru stúdentar úr tengslum við tækifæri til þess í vetur." það sem er að gerast í þjóðfélaginu? - Skilar það starf, sem unnið er í „Nei, ég get ekki sagt að stúdentar Stúdentaráði, einhverjum árangri? séu úr tengslum við þjóðfélagið. „Stúdentaráð er málsvari um fjög- Hvers vegna ættu þeir að vera það? ur þúsund og fimm hundruð manns. Það er þá einhver minnihluti. Meiri- Ef það rækir sitt hlutverk hlýtur það hlutinn af því fólki, sem vinnur hér að geta haft áhrif á stjórnvöld utan við fræði og vísindi, er venjulegt fólk sem innan Háskólans. Stjórnvöld sem er í góðu jarðsambandi við þjóð- Valgerður Anna Jóhannsdóttir: 5V . .að berja hausnum víð steininn.. Valgerður Anna Jóhannsdóttir blaðamaður sat í Stúdentaráði fyrir Félag vinstrimanna 1982-1984. - Eftir hverju manstu helst frá þessum árum? „Það gekk náttúrlega heilmikið á á þessum tíma. Verkfall BSRB á haustdögum 1984 vakti heilmikla ólgu meðal námsmanna. Þá tókust á andstæðar skoðanir stúdenta. Mér fannst þetta verkfall sýna fram á það sem vinstrimenn hafa alltaf lagt áherslu á, að stúdentar eiga ekki bara hagsmuna að gæta sem stúdent- ar heldur líka sem þjóðfélagsþegnar. Stúdentar og Háskólinn eru ekki eitt- hvert einangrað fyrirbæri í þjóðfélag- inu heldur eru þeir hluli af íslensku samfélagi og hljóta að taka pólitíska afstöðu samkvæmt því. Pólitísk af- staða stúdenta hafði auðvitað áhrif á afstöðu þeirra til BSRB-verkfalls- ins, alveg á sama hátt og hún hefur áhrif á afstöðu manna til annarra mála er varða Háskólann og náms- menn. Stefna ríkisstjórnarinnar í lánamálum er auðvitað spurning um pólitík og námsmenn geta ekki tekið afstöðu til þeirra mála á einhvern ópólitískan hátt." - Hefur verið dregin upp röng mynd af Stúdentaráði innan Háskól- ans og í fjölmiðlum? „Já, það tel ég. Sumir - og þar á meðal aðilar innan SHÍ hafa hald- ið því á lofti að þar hafi litið verið rætt annað en utanríkismál. Þetta er einfaldlega rangt og það getur hver sem er kannað með því að skoða fundargerðir ráðsins. Upp til hópa situr þarna fólk sem leggur sig fram við að vinna að hagsmunamálum námsmanna. Meginparturinn af starfi ráðsins fer í að ræða lánamál, húsnæðismál, menntamál og vekja athygli á því fjársvelti og aðstöðu- leysi sem Háskólinn býr við." - Hefur þessi barátta skilað ein- hverjunt árangri? „Oft fannst manni þetta vera að berja hausnum við steininn en ég held að hagsmunabarátta náms- manna skili stúdentum árangri. Það er partur af lýðræðishugsjón Vestur- landa að fólk reyni að hafa áhrif á umhverfi sitt. Spurningin er ekki um það að Stúdentaráð sé óþarft sem stofnun heldur eru stúdentar sjálfir of afskiptalausir um hagsmunamál sín. Á þessum tíma er hlutfall karla og kvenna í stúdentapólitík nokkuð jafnt. Fyrra árið, sem ég sat í ráðinu, var Félag vinstrimanna í stjórn SHI nteð Umbótasinnum og stjórnin var skipuð þremur konum og þremur 26 VIKAN 43. TBL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.