Vikan

Tölublað

Vikan - 23.10.1986, Blaðsíða 52

Vikan - 23.10.1986, Blaðsíða 52
Sakamálasaga eftir Agöthu Christie Fyrri Wuti „Poirot,“ sagði ég, „þú hefðir gott af því að skipta um umhverfi." „Heldurðu það, kæri vinur?“ „Handviss.“ „Ehe,“ sagði vinur minn brosandi. „Það er sem sé allt klappað og klárt.“ „Þú kemur þá með?“ „Hvert ætlar þú að fara með mig? „Til Brighton. Einn kunningi minn úr við- skiptalífinu benti mér á að ég skyldi dveljast á Grand Metropolitan hótelinu og þar sem ég á fé aflögu held ég að við hefðum gott af tilbreytingunni." „Þakka þér fyrir. Þú ert hugulsamur að muna eftir gömlum manni. Gott hjartalag jafnast fyllilega á við gott heilabú. Já, Það kemur jafnvel fyrir að ég, sem þessi orð mæli, gleymi því.“ Ég áttaði mig nú ekki alveg á samheng- inu. Ég held að stundum hafi Poirot til- hneigingu til að vanmeta vitsmyni mína en vegna þess hve ánægður hann var með þró- un mála lét ég þessa athugasemd ekki fara í taugamar á mér.“ „Jæja þá, af stað,“ sagði ég í flýti. Það var líf og fjör í veitingasalnum á Grand Metropolitan hótelinu þegar við sett- umst niður til að fá okkur kvöldverð. Engu var líkara en allir, sem einhvers þóttust mega sín, væm komnir til Brighton. Fólk var prúðbúið og hvarvetna glitraði á gim- steina og önnur djásn. Ég gat nú samt ekki gert að því að mér fannst sumt af þvi sem fólk hafði tildrað utan á sig bera merki um heldur vafasaman smekk. „Það er aldeilis,“ muldraði Poirot. „Því- líkt samansafn af bröskurum.“ „Það er hveiju orði sannara,“ sagði ég. Poirotdeit i kringum sig. „Þegar ég sé svona mikið af djásnum og dýrum steinum óska ég þess stundum að ég 62 VIKAN 43. TBL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.