Vikan

Eksemplar

Vikan - 23.10.1986, Side 18

Vikan - 23.10.1986, Side 18
Ekkitölva heldur streita Guðmunda H. Sigurðaidóttir hdtir ungur hjúkr- unarfræðingur. Hún er nýkomin úr framhaldsnámi í starfsmannahdisuvemd hjá „A rbetarskyddstyreLsen" í Stokkhólmi en sú stofnun er vinnueftirlit þdrra Svía. Boðið er upp á tvenns konar nám í þessu fagi og Guðmunda valdi lengri og ítariegri ldðina, 5 mánaða verkkga og bóklega þjálfún. Hún er fýrsti útlendingur- inn sem lært hefur við stofnunina. En hvað rak hana til að taka sig upp og hella sér út í nám í fagi sem varia þekkist með nafhi hér á landi? „Ég fór að hugsa um þessi mál þegar ég kynntist í starfi minu manni sem var orðinn gleyminn og kalk- aður og allir héldu að hefði orðið þannig vegna þess að hann hefði misnotað alkóhól. Þvi var ekki gefinn gaumur að hann hafði unnið starf þar sem hann andaði að sér lifrænum leysiefnum allan daginn. Það hefur sennilega sldpt miklu mdra máli um ástand hans. Um Idð og við seljum vinnu okkar þykir sjálfsagt að við sdjum um ldð heilsu okkar og líf. Það er hara borgað betur ef menn taka aukaáhættu í stað þess að reyna að draga úr hættunni. Alltafer verið að tala um að mataræði og hreyfmg- arieysi hafi áhrif á fólk en ég held það séu hreinir smámunir á við þau áhrif sem atvinnan hefúr. Flestir þekkja dæmi um hvað liðan starfsmannanna i vinnunni er litið sinnL Umhverfi er gert aðlaðandi en starfsmanninum sjálfum ofl gleymt og hans vinnu. Ég þekki daani um bankaútibú þar sem suður- gluggar eru miklir og ekkert fyrir þeim og hitinn og þurra lofúð alveg að fara með starfsfólkið. Breytingar þykja of kostnaðarsamar og raska útliti bankans. Þegar tölvuvinnsla hófst varð að setja tölvuna í sér- stakt herbergi þvi tölvur þola nefnilega ekki of mikinn hita og þær elstu þoldu heldur ekki of mikinn raka. Eftir sitja starfsmennimir í sömu aðstöðu. Hjúkrunarfræðingar dga erindi út á almennan vinnumarkað. Þeir gætu unnið mikið fyrirbyggjandi starf. Lögin gera rað fýrir starfsmannaheilsuvemd og best væri að hjúkrunarfræðingamir, sem starfa við hana, væm á heiLsugæslustöðvunum þannig að tæki pg starfsfólk væri samnýtL Máli skiptir að týna starf- inu ekki í pappírsvinnu heldur veija 75% vinnutimans úti á vinnustöðunum sjálfum. í Svíþjóð borga fyrirtæk- in kostnaðinn við að láta gera úttekt á sínum vinnustað og fá tillögur um úrbætur. Ofl er hægt að gera ódýr- ar og einfaldar úrbætur strax og minnka þannig áhættuna eða bæta aðstöðu starfsmanna. Það getur ofl verið gagnlegra en að bíða eflir að allt sé leyst varanlega. Mestu máli skiptir þó að starfsmenn séu fúsir til að taka þátt í að laga aðstæðumar á vinnu- staðnum því án þdrra gerist ekkert af viti. Við fórum í mörg fýrirtæki í Sviþjóð og ofl var hægt að skapa góða stemmningu fyrir því að fólk notaði þau öryggjstæki sem vom til staðar og þótti sjálfsagL Hér á landi em reglugerðir víða þverbrotnar og ég hef bæði séð alvariegar afleiðingar þess á slysa- deildinni og einnig unnið þar sem hægt hefði verið að afstýra slysi ef einn rofi hefði verið færður þegar ég bað um það. Sú sem tók við af mér slasaðist vegna þess að hann var ekki færður. Hér er mikið um vinnuslys. Ég hef mestan áhuga á byggingavinnustöðunum þvi vinnutilhögunin býður beinlínis upp á að reglur séu brotnar, menn vinna í uppmælingu og reyna að eyða æm minnstum tíma í að ganga frá öryggi sjálfra sín. Ég hef heyrt, en ekki fengið staðfesL að alvariegjr höfuðáverkar við vinnu- slys séu algengari hér en í Svíþjóð og gæti vel trúað að það væri rétt. Frystihúsin þyrfli lika að taka til athugunar. Fyrir vinnuvdtendur borgar sig yfirleitt vel að hugsa um starfsmannaheilsuvemdina því vdkindadögum fækkar og afköstin batna ef fólkinu líður betur. Bættar vélar og öryggjsbúnaður em ekki alltaf nóg til að fólki líði vel. Strdta er fjórða algengasta orsökin fýrir veikindum og slysum á vinnustað. Framkoma eins yfirmanns getur gert alla ómögulega á vinnustað. Yfiridtt var neynt að rdeða málin mildilega ef svo var þegar ég var i mínu námi en sums staðar var ekkert verið að skafa utan af þvi heldur var yfirmönnum sagt rækilega til syndanna ef þdr vom ekki heppilegir í sínu starfi. Tölvuvæðingunni hefur verið kennt um margt af þvi sem miður fer á vinnustöðum þó ofl sé það frek- ar streita starfsmannsins sem er orsökin. Menn bera allt of mikla og óttablandna virðingu fyrir tölvunum. Ég þekki dæmi þess að fólk þorir ekki að hreyfa skjá- inn til að losna við óþægilega speglun. Litill málmflötur neðan við skjá getur haft mjög þreytandi áhrif á sjón- ina þvi augað ldtar alltaf á skærasta blettinn og dnnig koma leyndir sjóngallar í ljós. Tölvan ein og sér eyði- leggur ekki sjón fólks. Ótti við geislun frá tölvuskjám hefur orðið til þess að ófriskar konur í Sviþjóð em færðar í annað meðan þær ganga með bam. Jafnvel þó að geislunin reyndist óskaðleg er engum hollt að búa við stöðugan ótta jafnvel í átta mánuði, hvorki móður né bami. Svo er önnur ástæða fyrir ótta fólks við tölvuna. I ákveðnum bandariskum tölvukerfum er hægt að hafa stöðugt ósýnilegt auga með starfsmönnum. Atvinnu- rekendur geta talið hvað þeir slá mörg tákn inn á klukkustund og sent skilaboð allt í dnu inn á skjáinn ef þeir vilja herða á starfsmönnum, og þeir gera það! Sífelldur ótti við að fýlgst sé með manni ef dnhverra hluta vegna er stoppað stutta stund fer mjög illa með starfsmenn. Vonandi koma þessi vandamál ekki upp hér á landi. Við sitjum ofl uppi með erfiðar vinnuaðsfieður af fáránlegum orsökum. Upphaflega var til dæmis borð ritvéla miklu þægilegra en nú er. En þá vore lyklam- ir úr lélegu efni og karlmennimir, sem unnu jrá á ritvélar, vom alltaf að bijóta lyklana. Þá var borðið hannað þannig að lengst væri á milli þeirra stafa sem oftast vom notaðir sem veldur mikilli teygju á milli þumals og litlafinguis. Sem sagt, borðið var gert eins erfitt og hægt var. Svo var farið að nota sterkara efni í lyklana og handsmáar konur fóm að vinna við vél- ritun en enn hefur borðinu ekki verið breytt og þykir víst meiri háttar mál ef gert verður. Þar ræður mark- aðslögmál. Því hefur verið haldið fram að púltið hans afa mætti gjaman koma í staðinn fyrir skrifborð nútímans vegna þess að það býður upp á miklu betri vinnustell- ingar. Hér á landi væri hægt að byggja upp góða starfs- mannaheilsuvemd. Við getum tiltölulega auðveldlega gert úttekt á hvaða vandamál er á hveijum stað og borið saman við gagnabanka á Norðurlöndum því nóg er til af efni og stöðluðum listum að fara efiir. Vinnuvemd er ekkert nýtt fyrirbæri. Vökulögin vom skref í áttina til vinnuvemdar og mér finnst rétt- lætismál fyrir hvem og einn að eiga dtthvað efiir, bæði andlega og líkamlega, af sínum skrokk þegar hann er kominn á eftirlaun." Viðtal: Anna Ólafsdóttir Björnsson Mynd: Helgi Friðjónsson

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.